Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 48

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 48
44 Sigurður P. Síverfsen: Prestafélagsrifið. Heppilegf hefir það einnig reynst, að hafa fundi og félags- skap, sem sérstaklega er ætlað körlum og konum, hverju kyni fyrir sig. Byggist það á þeirri staðreynd, að vænlegast til áhrifa sé, að talað sé á nokkuð annan veg til karla en kvenna, og eins á hinu, hve heppilegt sé að skifta kirkjulegu viðfangsefnunum, eftir því, hvort kynið sé betur fallið til að fullnægja þeim. Hefir víða af þessum ástæðum myndast tví- skift starfsemi innan safnaðanna, annars vegar félagsskapur til kristilegra áhrifa á karlmenn, en hins vegar félagsskapur, sem aðallega er ætlaður giftum konum, og nefnist mæðrafé- lög. Hvor félagsskapurinn fyrir sig hefir fundarhöld og sam- komur og gefur út blöð til þess að vinna málefnum sínum gagn, og starfar á margan annan hátt, eftir því sem tilhagar á hverjum stað og hentast þykir eftir aðstæðum. Trúboðsáhugi Englendinga er alþektur og trúboðsstarfsemi þeirra meðal ekki kristinna þjóða merkilega víðtæk, en ekki er síður athyglisverður sá áhugi, sem fjöldamargir kirkjunnar menn hafa sýnt á því að ná með boðskap kristindómsins til þeirra landa sinna, sem gerst hafa honum fráhverfir eða fallið hafa í synd og spillingu. Einn af slíkum eldheitum áhugamönnum var biskupinn j. E. Watts-Ditchfield í Chelmsford á Suður-Englandi, sem dó í sumar meðan eg dvaldi á Englandi. Las eg um hann í einu Lundúna- blaðanna, er hann var nýlátinn. Lýsti blaðið honum á þá leið, að þar ætti enska þjóðin á bak að sjá kristnum áhugamanni og mannvini, sem hefði sýnt það með allri framkomu sinni sem prestur í Lundúnaborg og síðar sem biskup, að hans heifasta þrá hafi verið að leiða mannssálir til Krists. Segir blaðið meðal annars frá því, hvernig hann hafi unnið konu eina fyrir málefni kristindómsins með því að tala um fyrir henni hvað oftir annað, án þess að gefast upp. Konan tók fortölum hans vel, en breytti í engu framferði sínu. Þá heim- sólti prestur hana tvisvar sama daginn. Bauð hann henni í fyrra skiftið að koma á kristilega samkomu, sem halda átti þá um kvöldið, og lofaði hún því. En hann var hræddur um, að lítið yrði úr efndum hjá konunni fremur en endranær og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.