Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 50

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 50
46 Sigurður P. Sívertsen: Prestafélagsritið. En þeir eru ekki látnir einir. Þeir hafa sér til aðstoðar fjölda leikmanna, sem eiga sinn þátt í hinu margbreytta safn- aðarlífi. Sýna opinberar skýrslur bezt hve víðtæk þátttaka leikmanna sé í kirkjulegri starfsemi. Þær telja að utanþjóð- kirkjusöfnuðirnir á öllu Englandi hafi um 50 þúsund leikprédik- urum á að skipa, en nálega 400 þúsund sunnudagaskólakenn- urum. Við þá starfsmenn bætast svo allir þeir, sem aðstoða í söngflokkum og sem hljóðfæraleikarar, við líknarstarfsemi, í félöguin o. s. frv. — Einnig innan þjóðkirkjunnar starfar fjöldi leikmanna prestum og djáknum til aðstoðar. Eru t. d. sunnu- dagaskólakennarar þjóðkirkjumanna taldir um 200 þúsundir. Mentun þessara mörgu leikprédikara og sunnudagaskóla- kennara er, eins og gefur að skilja, næsta mismunandi. Meðal þeirra eru hámentaðir menn, þótt ekki séu lærðir guðfræð- ingar, og aðrir, sem mentun hafa hlotið aðeins eins og al- ment gerist. Ahuginn er vígsla og köllunarbréf þessara leik- manna, og hafa margir ágætir og mikilhæfir menn verið í tölu þessara óvígðu kennimanna. En hvernig er mentun prestanna á Englandi? — munu menn spyrja. Mentun ensku prestanna er æði mismunandi, þótt undarlegt megi virðast. Kemur það bæði af því, að prófkröfur háskól- anna eru nokkuð ólíkar og kostur á að taka þar bæði minna og meira próf, en einnig af hinu, að biskuparnir geta prófað, og eru þá kröfurnar til slíks biskupsprófs komnar undir venj* um þess biskupsdæmis og undir biskupinum, sem prófar. Hvert biskupsdæmi hefir sínar venjur og ákvæði í þessum efnum, svo að um sameiginlegar kröfur, er gildi um alt, er ekki að ræða innan biskupakirkjunnar, og þá því síður hjá ulanþjóðkirkjumönnum. Einum presti kyntist eg, sem stundað hafði nám utan há- skóla og síðan tekið biskupspróf. Hafði hann fyrst orðið djákni og tekið djáknavígslu, eins og tíðkanlegt er í biskupa- kirkjunni. Vígðist því næst sem aðstoðarprestur (curate), en var sjálfstæður sóknarprestur (vicar), þegar eg kyntist honum. Allir aðrir prestar og guðfræðingar, sem eg kyntist og átti
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.