Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 54

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 54
50 Sigurður P. Sívertsen: Presiafélagsriliö. að enska þjóðin gæti orðið samhuga um að gera alt, sem í hennar valdi stæði, til þess að koma í veg fyrir stríð í fram- tíðinni. En ekki virtist mér, að menn legðu minni hug á að efla frið og samvinnu meðal kirkjudeilda og kirkjufélaga, bæði innanlands og um víða veröld. Samvinnutilraunir í þessa átt voru byrjaðar skömmu fyrir heimsstyrjöldina, og átti biskupakirkja Bandaríkjanna upptökin. En sameiningarstarfseminni hefir aukist mjög fylgi eftir stríðið og hefir biskupakirkjan enska beitt sér fyrir henni. Sendi síð- asti almenni enski biskupafundurinn í Lambeth-höllinni í Lond- on 0 út ávarp til kristninnar og áskorun um sameiningu kirknanna til bróðurlegrar samvinnu. Er þar tekið fram, að ekki sé stefnt að því að gera alla eins í kenningu og kirkju- siðum, heldur að hinu, að fá alla lærisveina Krists til að koma sér saman um nauðsynlegustu grundvallaratriði og til að taka höndum saman til samvinnu, til þess að fjölbreytnin innan hristninnar, í stað þess að gera ógagn, mætti verða til víðtækrar blessunar, svo að kirkjan geti betur náð tilgangi sínum, að vera, »öllum alt«.1 2) Hér skal ekki farið út í að lýsa kirknasameiningarstarf- seminni utan Englands3), en þess skal getið, að boðskapur Lambeth-fundarins, vakti mikla athygli víðsvegar um Eng- land og hefir leitt til meiri samvinnu meðal kirkjufélaganna þar en nokkur dæmi eru til áður þótt enn hafi ekki tekist að finna heppilegan ytri sameiningargrundvöll. Sérstaklega þótti það merkilegur viðburður í þessu samein- ingarmáli, þegar æðsti maður og fulltrúi ensku biskupakirkj- unnar, erkibiskup Kantaraborgar, í júlímánuði í fyrra sumar seni heiðursgestur heimsótti fjölmennustu deild »meþódista«4) og ávarpaði þá með áhrifamikilli ræðu á aðalfundi þeirra í Bristol, mæltist til samvinnu þeirra og talaði um nauðsyn þess, að öll 1) Lambeth-fundurinn 1920. Hann sátu 252 biskupar víðsvegar að. 2) Sbr. 1. Kor. 9, 22. 3) Sbr. Prestafélagsritið 2. árg. bls. 157 nn., og 4. árg. bls. 1 nn. 4) Þá er kenna sig við Wesley og nefnast „Wesleyan Methodists".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.