Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 63

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 63
Prestafélag3ritið. Sadhu Sundar Singh. 59 örvæntingarfullum bænarróm, með heiftarfullum formælingum, reyndi hann, að telja syni sínum hughvarf. En alt kom fyrir ekki. »Á þér hefir ætt vor reist allar vonir sínar. Þú ert sólin á heimili voru. Hugsaðu þér, hverjar afleiðingar það hefði, ef það fréttist, að þú værir orðinn »kristinn«. O, hversu viðbjóðslegt er þetta nafn! Það mundi gera að engu allar vonir vorar. Eg yrði að reka þig burt af heimilinu, svo að það yrði þó að minsta kosti óflekkað. Við yrðum til háðungar og hneisu fyrir allan ættflokkinn«. — Vellauðugur ættingi Sundars fór eitt sinn með hann niður í kjallara hallar sinnar og sýndi honum þar stóra kistu, fulla af peningum og ómet- anlegum dýrgripum, og bauðst til að gefa honum alt þetta, ef hann léti af áformi sínu. Slíka fjársjóði hafði Sundar aldrei dreymt um. En annað fékk þó meira á hann. Það var hinn samli, stórláti frændi hans, er nú kraup í auðmýkt grátandi við fætur hans. Og þó svaraði Sundar: »Nei, eg get það ekki«. Föðurhúsin urðu honum að síðustu hryllilegur kvalarstaður. En í öllu þessu svartnætti freistinga og þrauta, sá hann þó eitt ljós, sem aldrei hætti að skína. Það voru orð drottins: sHver, sem ann föður eða móður meir en mér, er mín ekki verður. Og hver, sem ekki tekur sinn kross og fylgir mér eftir, er mín ekki verður«. Loks þraut þolinmæði föðurins og með heiftúðugum formælingarorðum rak hann son sinn á dyr. félagsins, — höfðingjarnir útvaldir af guðunum, tvisvar holdgaðir. Utan- stéttarmennirnir eru fyrirlitnir, — óhreinir, — þrælarnir, almúginn, sem verður að búa alveg út af fyrir sig og vinna þau verk fyrir hina, sem þeir vilja ekki gera sjáifir. Erfðastéttirnar skiftast aftur í mörg þúsund undirdeildir, þar eð hver iðnaður, starf eða atvinna er erfðastétt út af fyrir s'9> og teljast þau börn, er fæðast í hverri deild, til hennar samkvæmt fæðingu sinni. Sérhver slík stéttardeild hefir sína siði, erfðakenningar, venjur og hætti í klæðaburði, matseld o. s. frv., og oft sérstaka tegund guðsdýrkunar. — Stéttardeildirnar hafa ekkert saman að sælda sín á milli, °9 meðlimir ólíkra stéttardeilda mega ekki matast saman né tengjast venslaböndum. Sá, sem fylgir ekki reglum stéttar sinnar hefir syndgað á móti guði og mönnum, er talinn óhreinn og böivaður og hlýtur því Þegar í stað, að yfirgefa heimili sitt til þess að saurga það ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.