Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 67

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 67
Preslafélagsriíið. Sadhu Sundar Singh. 63 kulda. Menn bjuggusi við að finna hann dauðan næsia dag, en þegar svo var ekki, hugðu menn hann í bandalagi við æðri, hulin öfl, og sleptu honum. í þessu sem öðru, sá Sundar dásamlega vernd og umhyggju drottins. Marga fagra ávexti starfsemi sinnar hefir Sundar fengið að sjá á hinum mörgu trúboðsferðum sínum. En fátt hefir þó bætt honum eins upp erfiði köllunar hans, eins og viðtökur þær, er hann fékk hjá föður sínum, er hann heimsótti hann árið 1919. Nú stóð föðurfaðmurinn honum opinn, því að orð fagnaðarer- indisins hafði einnig náð að festa rætur í hjarta föður hans. Lengi hafði Sundar Singh þráð, að komast til Vesturlanda og kynnast þeim þjóðum, sem í aldaraðir höfðu borið nafn Krists. Faðir hans lagði honum fé til ferðarinnar og fór hann til Frakklands, Englands og Ameríku og nú fyrir skömmu til Sviss og Norðurlanda. Tugir þúsunda hafa hlýtt á hann og hvarvetna hefir hinn aðlaðandi persónuleiki hans og þrótt- mikli innilegi trúarvitnisburður, markað þau spor í hjörtum tilheyrendanna, sem seint verða afmáð. Og viðtökur þær, sem hann fékk á ferðum sínum, hafa þá líka gefið honum margar fagrar og ljúfar endurminningar, þótt Evrópuför hans annars háfi valdið honum sárra vonbrigða. Aftur og aftur kemur hann 2Ö því í ræðum þeim, er hann hélt í Svíþjóð, hversu það hafi níst hjarta sitt, að sjá fjöreyðandi áhrif skynsemisstefn- unnar og efnis'nyggjunnar, já, Evrópumenningarinnar yfirleitt, hversu alt lifandi og þróttmikið trúarlíf sé að kafna undir fargi skynsemisdýrkunar og mannasetninga. »Hjá oss er því svo farið, að vér erum að verða þreyttir á hjáguðunum, en svo virðist, sem þér séuð að þreytast á hinum lifandi Guði«. Hann <ók sárt að sjá allan þennan fjölda manna, sem aðeins væri kristinn að nafninu til. Hann hafði sízt búist við slíku í þeim löndum, þar sem andi fagnaðarerindisins öldum saman hafði svifið yfir vötnunum. »Heiðingjarnir — eg segi það enn einu sinni, — eru að deyja úr þorsta vegna vatnsskorts, en fjöldi nafnkristinna manna deyja þar sem gnægtir vatns eru fyrir hendi«. Boðskapur Sundar Singhs til Vesturlandabúa varð þannig alvöruþrungin áminningarorð, en um leið uppörvandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.