Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 72

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 72
68 Hálfdan Helgason: Prestafélagsritiö. legt, þar má ekkert annað komast að en þráin eftir Guði sjálfum. Eins og sólin aðeins sogar upp hreint og tært vatnið, en skilur saltið eftir, þannig veitir Guð bænum vorum við- töku, en þó því aðeins að þær séu hreinar og tærar, með öllu ósnortnar af eigingirni, heimshyggju og öðru slíku. Bænin verður að eiga upptök sín í auðmjúku, iðrandi hugar- fari, er þráir Guð sjálfan, til þess að létta af sér óbærilegu fargi synda- og sektarvitundar. Margir ætla, að maðurinn með bæn sinni geti fengið Guð til þess að breyta fyrirætlunum sínum, haft áhrif á Guð. Slíkt er með öllu óhugsandi, en í bæninni ljúkast upp augu mannsins fyrir takmarki Guðs fyrir- ætlana: Þær miða allar að því, að gera manninn hólpinn. Og þegar maðurinn sannfærist um það, þá æskir hann einskis síður, en að Guð breyti fyrirætlunum sínum, en segir með auðmjúku, þakklátu hjarta: Verði þinn, en ekki minn vilji. — Sundar Singh þreytist aldrei á því, að tala um nauðsyn og gildi bænarinnar. Hún er sá farvegur, sem straumar guðlegs lífs renna eftir inn í sál mannsins. Hún er lífæð trúarlífsins. An hennar öðlast maðurinn engin sönn, andleg gæði. Eins og móðurmjólkin ekki rennur af sjálfu sér inn í munn barnsins, þannig getur enginn öðlast þá »andlegu ósviknu mjólk* nema fyrir bæn. Bænin mótar manninn og gerir hann líkan Kristi sjálfum. »Það eru til skordýr, sem nærast af grasi og blöð- um. Þau lifa í jurtaríkinu og fá sama lit og umhverfið. Is- björninn lifir í snælöndunum og verður hvítur sem snjór. Þannig fá þeir, sem lifa bænasamfélagi við Krist, eðli, er lík- ist hans«. Þetta hefir sannast á Sundar sjálfum. Ðarn eitt hafði einu sinni hlýtt á hann, og varð svo hugfangið af hon- um, að það sagði kennara sínum frá því, að það hefði heyrt og séð mann, sem væri alveg eins og drottinn ]esús. En sé bænin nauðsynleg til viðhalds og eflingar trúarlífi mannins, þ. e. a. s. lífi hans með Guði, þá er hún honum ekki síður ómissandi stoð og stytta í afstöðu hans gagnvart heiminum. »Gæði þessa heims eru enganveginn ill í sjálfu sér, en þau geta aftrað manninum frá því að kenna andlegs hungurs og þorsta og þannig valdið andlegum dauða*. Því að gæði þessa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.