Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 74

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 74
70 Hálfdan Helgason: Prestaféiagsritið. í heimspeki Grikkja og Hindúa er hvergi minst á slíkan föður, og Búddha, sem var mikill kennari, þekti hann heldur ekki. Þessvegna er Kristur líka sá eini, sem getur leitt manninn til Guðs. Engin sönn guðsþekking fæst nema fyrir hann, sem var ímynd veru Guðs. Enginn kemst til föðurins nema fyrir Jesú Krist. Maðurinn getur ekki farið »beint til Guðs«. Sá, sem byggir slíka kenningu á dæmisögunni um glataða soninn, er milliliðalaust hélt heim til föðurins, hefir ekki athugað söguna nógu vel. Glataði sonurinn þurfti ekki á slíkum meðalgangara að halda, því að hann hafði verið hjá föðurnum áður og þekti hann frá fyrri tíð. Jafnframt því sem Jesús er guðssonurinn, sem opinberar kærleika Guðs, þá er hann einnig frelsarinn dásamlegi. Sundar Singh hafði reynt að yfirbuga syndina af sjálfsdáðum og vinna hjálpræðið, en það hafði reynst honum ofraun. »Góð verk gera ekki manninn góðan«, sú varð reynsla hans. »Manninum er nauðsyn á frelsara. Þegar syndavitund mannsins er vöknuð, þá verður hún honum sú byrði, sem hann ekki fær risið undir. En á meðan hann lifði í syndinni fann hann ekki til þessa. Hér er líkt á komið og fyrir manninum, sem á meðan hann er á kafi í vatninu, ekki finnur þunga þess, hversu margar smálestir vatns, sem eru yfir höfði honum. En þegar hann er kominn upp úr því og reynir að bera í höndum sér, þó ekki sé nema lítið af vatni, þá mun hann finna þunga þess«. Kristur einn getur frelsað manninn frá syndinni. »Kolin eru svört og hversu sem vér þvoum þau, þá halda þau áfram að vera svört, en ef vér köstum þeim á eld, þá verða þau hvítglóandi. Þannig getur syndarinn ekki sjálfur þvegið burt syndir sínar, en verður að leita hjálpar hans, sem hefir eld guðlegs lífs í sér búandi*. Þetta var þá líka það, sem Sundar sjálfur gerði, og þar fékk hann þann styrk, sem ekkert annað gat veitt, og sem kom til vegar afturhvarfi hans. »Væri það ekki satt, að Jesús Kristur frelsar syndara, þá hefði eg haldið áfrum að rífa í sundur biblíuna, en nú er hún mér heilög«. Og á öðrum stað segir hann: »Eg er orðinn kristinn vegna þess, að Kristur kom í heiminn til þess að frelsa syndara*.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.