Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 78

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 78
74 Hálfdan Helgason: Prestafélagsritið. að 'efast um, að þeir næðu til bygða. Fundu þeir þá mann, er lá á jörðunni og var í þann veginn að frjósa í hel. Sundar vildi reyna að bjarga manninum, en félagi hans kvað slíka tilraun aðeins mundi verða til þess, að enginn þeirra kæmist lífs af, og hann yfirgaf þá báða. Sundar lyfti manninum upp á axlir sér og hélt áfram ferð sinni. Veittist Sundar mjög erfitt að rogast áfram með þunga byrði sína, enda var hann loppinn á höndum og fann varla til fótanna vegna kulda. En smátt og smátt hitnaði honum við erfiðið og frá honum streymdi svo hitinn inn í hálfdauða manninn, svo að hann að nokkurri stundu liðinni gat gengið með aðstoð og stuðningi Sundars. Er þeir komu til bygða, fundu þeir hinn félagann; lá hann frosinn í hel rétt fyrir utan þorpið, er þeir ætluðu til. Þetta atvik færði Sundar heim sanninn um sannleik orða Krists: »Hver sem vill bjarga lífi sínu, mun týna því, en hver sem týnir lífi sínu mín vegna, hann mun finna það« (Matt. 16, 25.). En þjónustan er erfið, því að henni fylgja oft andstreymi og mótlæti. Þjónn drottins er ávalt að einhverju leyti líka krossberi drottins. Enginn hefir eins fundið til þessa og Sund- ar Singh sjálfur. En »krossinn« er honum »lykillinn að himna- ríki« og þá skoðun hefir hann á öllu andstreymi og böli, sem mætir mönnunum yfirleitt. Alt böl, er mætir manninum, hvort sem hann er þjónn Krist eða ekki, er sama eðlis og hefir sama tilgang. Sundar hafnar algerlega »Karma«-kenn- ingunni, um að sérhver sorg, ógæfa eða sjúkdómur, sem að höndum beri, sé refsing fyrir syndir drýgðar í fyrra lífi. Eins og óttinn eitt sinn knúði fugl, sem annars ávalt fælist menn- ina, til þess að fljúga undan áleitni hauksins í keltu Sundars, þannig knýja þjáningarnar marga menn til að leita sér hælis í skauti frelsarans. Vilji nýfædda barnið ekki hljóða og gráta, þá verður að gefa því smáhögg, til þess að andardráttur þess geti þanið út hin samanþjöppuðu lungu. Þannig verður Guð stundum að gefa manninum þjáningar- og þrengingar-högg, til þess að knýja fram andardrátt bænarinnar. Oft er það, að tærar lindir vella fram á vatnslausum stöðum, þegar jarð- skjálftar hafa umturnað þeim. Þannig verða jarðskjálftar mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.