Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 79

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 79
Prestafélagsritið. Sadhu Sundar Singh. 75 lætinganna oft til þess, að tærar lindir lifandi vatns velli fram í hjarta mannsins. — Þjáningarnar eiga því sízt rót sína að rekja til endurgjaldandi reiði Guðs, heldur eru þær tæki, sem Guð í kærleika sínum stundum verður að nota, til þess að leiða mennina til sín. Kristur sjálfur þjáist með lærisveinum sínum, því að hann lætur þá aldrei eftir eina, þeir eru limir á hans líkama fyrir samfélagið við hann. Lærisveinar hans eiga þannig að uppfylla það, sem vantar á »Krists-þjáning- arnar« (Kól. 1, 24.). Ogæfa, sjúkdómar, misþyrmingar og of- sóknir geta ekki unnið þeim tjón, sem lifa í Kristi. »Drengur nokkur kastaði eitt sinn nokkrum steinum upp í tré, svo að ávextirnir féllu til jarðar. Þá mælti faðir hans: »Sjáðu til! Þegar þú reynir að vinna trénu tjón, þá gefur það þér góða ávexti á móti«. Mótlætið færir kristinn mann aðeins naer Guði. Það færir manninum dýrmæta ávexti undursam- legs friðar og gleði hjartans, ávexti sem falla bæði honum sjálfum og öðrum í skaut. Oteljandi heiðingjar hafa snúist til Krists, er þeir sáu þann frið og þá gleði, er skein út úr andlit- um kvalinna píslarvotta. Svo mikil áhrif hafði deyjandi trú- boði eitt sinn á kvalara sína, að þeir skáru úr honum hjartað, til þess að finna þann frið og gleði, er hann sagðist geyma þar. Trúarþrek hans sneri mörgum til Krists. Kross- inn var bæði honum og öðrum lykillinn að himnaríki. Það var heitasta ósk móður Sundars Singh, að hann yrði »sadhu«, maður sem helgar alt sitt líf Guði. Og vér sjáum, þegar vér virðum fyrir oss í einni heild líf, starf og kenningu þessa drottins þjóns, að hún hefir fengið ósk sína uppfylta, bótt það sé líklega ekki með þeim hætti, sem hún þá hefði helzt kosið. Sundar Singh er sannarlegur »sadhu«. Hann hefir gefið sig allan Guði. í djúpi sálar hans logar heilagur eldur lifandi trúartrausts og fórnfúss kærleika. Innri maður hans er eins og strengleikur sem andi Guðs ávalt getur leikið Og ytri maður hans er spegill hins innra. Hver sem sér hann og heyrir til hans, heillast af valdi persónu hans. Andlit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.