Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 82

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 82
Preslafélagsritiö. 78 Bjarni Jónsson: oss ilm þekkingar sinnar verða augljósan á hverjum stað«. (2. Kor. 2. 14.). En þá er einnig réttmætt og sjálfsagt að segja frá sigur- förinni og gefa Guði dýrðina, því að hann notar mer.nina sem verkfæri; að loknu starfi hverfa þeir, en blessunin verður eftir, og Guð kallar og útvelur nýja menn, því að Guð er hinn starfandi Guð. En til þess að þekkja starfið, sem Guð blessar, er nauðsynlegt að kynnast mönnunum, sem kallaðir eru. Eg ætla að segja frá einum manni og líta á það starf, sem Guð hefir látið hann framkvæma. Maður sá er dr. John R. Mott. Miljónir manna kannast við manninn og starf hans, og í mörgum löndum er nafn hans nefnt með þakklæti og kærleika. John R. Mott fæddist 25. maí 1865 í Livingstone Manor í New Vork ríkinu, en fluttist barn að aldri með foreldrum sín- um til Postville í Iowa. Stundaði hann nám við Upper Iowa College og naut kristilegs uppeldis á heimili sínu. En svo virð- ist sem uppeldið hafi mótast af nokkrum strangleika, og víst er það, að piltinn langaði til þess að breyta til og kynnast mentalífi annarstaðar. Veittu foreldrar hans honum þetta leyfi, og flutti hann til íþöku og tók að stunda nám við Cornell háskóla. Lagði hann sérstaklega stund á sögu, heimspeki og stjórnfræði. Var sú löngun rík hjá honum að verða stjórn- málamaður. Námið gekk ágætlega. Hann varð »bacheIor of arts«, síðar »master of arts«, og margir þeir, er veittu gáfum hans og lærdómi nána eftirtekt, vildu, að hann yrði prófessor í heimspeki, og var honum í því skyni boðinn styrkur, til þess að geta ferðast um Evrópu og bætt við lærdóm sinn. Árið 1910 var hann kjörinn heiðursdoktor í lögfræði við háskólann í Edinborg, og um allmörg ár hefir hann verið meðlimur í hinu enska félagi »Royal geographical society«. Á námsárunum hallaðist Mott aðallega að skoðunum frí- hyggjumanna; vandaði hann dagfar sitt og vildi taka þátt f mannúðar- og líknarstarfsemi. Hann valdi sér það hlutverk að heimsækja fangana, langaði hann til að bera birtu inn í fang- elsin með því að lesa góðar bækur fyrir fangana, tala við þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.