Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 84

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 84
Prestafélagsritið. 80 Bjarni Jónsson: stund sent sérstaka gjöf frá Quði; þá var Guð áreiðanlega að kalla á þjón sinn. Nú hófst á næstu dögum og vikum mikil sálarbarátta hjá Mott, en henni lauk þannig, að andinn sigraði og Jesús Kristur fékk yfirráðin. Frá þeim tíma valdi Mott sér þessi orð sem einkunnarorð: »Þannig skyldi Kristur verða sá, sem fremstur væri í öllu* (Kól. 1, 18). Tók Mott nú að lesa biblíuna af miklum áhuga, og á þann hátt styrktist viljalíf hans, enda leggur hann mikla áherzlu á sameiningu trúar og vilja. Þetta sama sumar var Mott á kristi- legum stúdentafundi í Northfield. Á þeim fundi var Moody, og veitti hann hinum unga manni eftirtekt, og sagði við einn af aðalleiðtogum fundarins: »Missið ekki sjónar á þessum manni. Hann muu framkvæma mikið í heiminum*. Við háskólann tók Mott mikinn þátt í starfi hins kristna stúdentafélags. Var hann aðalhvatamaður þess, að félagið eignaðist vandaða byggingu. Árið 1888, er Mott var nýbúinn að ljúka námi, varð hann yngsti framkvæmdarstjórinn í stúdentadeild K. F. U. M. í Ameríku, og nokkru síðar aðalframkvæmdastjóri hinnar sömu deildar. Um þetta leyti kvæntist hann, og er hona hans systir dr. White forstöðumanns biblíuhússins í New Vork og systir hins þekta kristna starfsmanns Campbell White. Sjálf er hún stúdent, og manni sínum mikil stoð í hans mikla starfi. Eiga þau 2 sonu og 2 dætur, og er eldri sonurinn mjög áhuga- samur og brennandi í anda, og hefir tekið að sér vandasamt kristilegt starf, og er talinn mjög líkur föður sínum. Undir stjórn John Motts blómguðust hin kristilegu stúdenta- félög. Á 3 árum heimsótti hann skólana víðsvegar um Norð- ur-Ameríku, hélt fjöldamargar samkomur og stofnaði félög. Árið 1891 kom hann til Evrópu, og var á alheimsfundi K. F. U. M. í Amsterdam. Það var eitt af áhugamálum Motts, að kristileg stúdentafélög sameinuðust og að stofnað yrði veraldarsamband félaganna; tal- aði hann um þetta við ýmsa mæta menn, er hann kyntist á fund- inum í Amsterdam, og var þetta mál rætt á næstu árum inn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.