Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 87

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 87
Prestafélagsritiö. John R. Mott. 83 Nokkru síðar fékk hann áskoranir um að koma til Suður- Afríku. Fór hann þangað 1907 og var kona hans með hon- um. Starfaði hann þar jafnt með hvítum mönnum og svörtum og vann þar mikið blessunarverk. Frá Suður-Afríku hélt hann beint til Suður-Ameríku. Voru þar 70,000 stúdentar, er skift- ust á 600 skóla. Virtist Mott sem trúin væri þar áhrifalítil og og að freistingarnar ættu þar greiðari aðgang að stúdentum en víðast hvar annarstaðar. En eftir komu hans þangað hófst blessunarríkt starf meðal stúdenta þar. Þvínæst fór hann enn á ný til Kína og Japan. Hélt K. F. U. M. þá fulltrúafund í Shanghai og stúdentar fulltrúafund í Tokio. Ferðaðist Mott um í þessum löndum og hélt fjölda- margar samkomur. Hér skal nefnt eitt dæmi starfsaðferðar hans: Hann hélt guðsþjónustu fyrir stúdenta í stórri kirkju í Tokio. Þar voru um 1500 manns, alt æskulýður, mentaðir karlar og konur. Um hvað talaði Mott? Hann talaði, eins og hann er vanur, til samvizkunnar, sýndi hver afleiðing syndarinnar er, en benti á Krist, sem leysir fjötrana, svo að menn verða frjálsir. Talaði hann í 1 >/2 tíma. Kvaðst hann vera fús til þess að tala við þá, sem vildu kynnast Kristi, og tileinka sér þá trú, sem veitir sigur. Helmingur áheyrenda varð eftir. Nú talaði hann á ný til þeirra. Spurði hann þá: Eru hér nokkrir, sem vilja verða kristnir? Stóðu þá um 100 upp. Voru skráð nöfn þeirra og heimili, og nafnalistinn afhentur presti kirkjunnar. En komu nú nokkrir af þessum 100 aftur til kristinnar guðsþjónustu? Já, allir, og nokkrir bættust við. A eftir samkomunum talar Mott við þá, er þess æskja, og verður hann þá oft að vaka langt fram á nótt. En hann telur það sjálfsagt, enda segir hann svo: »Til þess að geta hjálpað öðrum, verður maður að vera fús til þess að fórna einhverju af sínum eigin lífskrafti«. Það var á þessari ferð hans í Japan, að rúmlega 1000 stúdentar lýstu því yfir, að þeir vildu verða kristnir. Og innan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.