Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 88

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 88
84 Bjarni Jónsson: Prestafélagsritiö. 6 mánaða voru 200 af þeim skírðir í hinum ýmsu kirkju- deildum og síðar bættust fleiri við. Þannig er starfað, meðan ýmsir bæði hér heima og annar- staðar setjast niður og reyna að reikna út, hve mikið kosti að kristna einn heiðingja; þannig er starfað, meðan menn setjast við skrifborðið og reikna út, hvort það borgi sig í þessu efni að hlýða skipunum Jesú Krists. En á meðan starf- ar John Mott og þúsundir manna og guðsríki breiðist út, því að fyrirheitið fylgir skipuninni. Einn þessará 200 skírðu manna hélt samkomu og sagði: >Fyrir 6 árum hlustaði eg á dr. Mott, og þá þekti eg ekki Jesú Krist. En nú þekki eg kraft Krists og vígi honum líf mitt, til þess að vinna félaga mína fyrir hann. Veturinn 1908—9 var Mott enn í Evrópu, ferðaðist hann um Ítalíu, Ungverjaland, Rússland og Norðurlönd. Ari síðar var hann á hinum stærsta kristniboðsfundi, er sögur fara af, og haldinn var í Edinborg sumarið 1910. Að þeim fundi loknum starfaði hann í ýmsum nefndum, er kosnar höfðu verið á fundi þessum. Næsta ár fór hann til Tyrklands og var full- trúafundur kristilegrar stúdentahreyfingar haldinn í Konstan- tínópel og voru þar fulltrúar frá 36 þjóðum. Því næst ferðaðist Mott um Serbíu, Búlgaríu og Austurríki. Menn skyldu ætla, að maður sem hefir svona mikið starf með höndum réði einn öllu, og kærði sig lítið um að hlusta á tillögur annara. En Mott spyr einmitt um álit og skoðanir annara, hann hlustar einnig á hina ungu og óreyndu. Hann skrifar á lausa seðla, það er hann heyrir og vill íhuga nánar. Gæddur er hann ágætu minni og er mannglöggur mjög, vilja- fastur, einbeittur, og menn finna, að djörfung hans er sam- fara kærleika. Hann er rólegur og í sálarlegu jafnvægi, aldrei æstur í skapi. Þessvegna er svo auðvelt að starfa með honum. í lok ársins 1912 og í byrjun 1913 ferðaðist hann enn um Indland, Kína og Japan og fleiri Iönd. Fimm aðstoðarmenn fylgdu honum, þar á meðal sonur hans, er var einkaritari hans og hraðritari á samkomunum. Annar bókfærði umræður og ályktanir á þeim 20 fulltrúafundum, sem haldnir voru, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.