Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 89

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 89
Preeiafélagsritið. ]ohn R. Molt. 85 var um leið skjalavörður. Þriðji maðurinn kynti sér útbreiðslu kristindómsins í hverju landi. Góðan aðstoðarmann þurfti hann að hafa til þess að tala til stúdentanna. Til þess fékk hann mann, sem nú er þektur um allan hinn kristna heim og víðar, fyrir sinn skýra vitnis- burð um Krist, en sá maður er George Sherwood Eddy, sem lengi hafði starfað í K. F. U. M. í Indlandi. Kostnaður við ferð þessa var greiddur af ýmsum Ameríku- mönnum, sem hafa áhuga á starfi Motts, og sendu þeir með honum sérstakan gjaldkera, til þess að hugsa um peninga- málin. í þessari austurför sást, hvílíkur andlegur stjórnvitring- ur og herforingi dr. Mott er. Meðan hann á ferð þessari dvaldi í Kína fékk hann tilmæli um, að gerast sendiherra Bandaríkjanna í hinu nýstofnaða kínverska lýðveldi. Hefði hann haft hug á góðri stöðu, sem var við hæfi hans, þá var hér staða, sem gat freistað hans. Sjálfur segir hann svo frá: »Akvörðunin var ekki auðveld. Eg sá, að hér var mikið lagt upp í hendur mér, og að með þessu mundu margar dyr opnast. En eg hugsaði um liðin 25 ár, um þá stefnu, sem eg hafði fylgt og þá reynslu, sem eg hafði náð, og nú vissi eg, að eg átti að neita hinu virðulega tilboði. Á þessum dögum eignaðist eg aukna sannfæringu um kraft bænarinnar*. Þessi nýja ákvörðun að helga líf sitt Kristi algerlega, veitti andlegu lífi hans nýjan kraft. Menn verða einnig varir við þennan kraft, menn finna, að kraftur streymir frá honum, er hann talar. Dr. Mott er ekki mælskumaður í venjulegum skilningi. Hann slær ekki á strengi tilfinninganna og notar ekki málskrúð eða mörg líkingarorð. En orð hans eiga hinn sannfærandi kraft, hina rólegu, föstu rökfimi, og hann sækir sannanir frá stað- reyndunum. Það er reyndur maður, sem talar. Menn hlusta, hvort sem hann talar um hið trúarlega, stjórnarfarslega eða þjóðfélagslega. Þegar hann talar hreyfir hann sig lítið. Þegar hann leggur sérstaka áherzlu á orðin, réttir hann fram höndina eða hreyfir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.