Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 91

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 91
Prestafélagsritið. John R. Mott. 87 mánuði var eg í London og enn ekki búinn að kaupa far- seðil. En góður vinur minn einn, sem ætlaði með skipinu, hvatti mig til fararinnar. En úr þessu varð ekki. Eg fór með skipi, sem hét »Lap- land«, og varð Sherwood Eddy mér samferða. En á leiðinni vakti þjónninn mig eina nótt og skýrði mér frá, að þráðlaust skeyti væri nýkomið, er segði frá því, að »Titanic« væri að sökkva og um 1600 manns væru með skipinu. Eg náði þegar í Eddy, og kom okkur saman um, að Guð ætlaði okkur enn starf í heiminum, starf fyrir hann. Þetta Ieiðir til sjálfsprófunar, til auðmýktar frammi fyrir Guði, til bænar«. Þannig talar bænarinnar maður, sem treystir Guði. Ræður hans bera þess ljósan vott, að þær eru ritaðar af biðjandi manni. Eg hugsa um bækur hans: »Bæn í einrúmi«, »Morg- unvakan*, »Biblíulestur til stuðnings persónulegum vexti trú- arinnar«. Guðs orð og bæn — það eru lindirnar, sem dr. Mott sækir kraft úr. Mott segir frá því, hve það hafi gripið hann að sjá hina miklu náttúrufegurð á Ceylon, og þó hafi það horfið í samanburði við þá fegurð, að sjá stúdentana þar snemma morguns í skógargöngunum með biblíuna, sem þeir voru að lesa í, til þess að búa sig undir daginn. Eg skal nefna fleiri bækur hans. »Kraftur Jesú Krists í lífi stúdentsins*, »Jesús Kristur — raunveruleiki«. Sú bók hefir verið mér til mikillar hjálpar. Ein bókin ber heitið »Helgun«, önnur »Trúarvakning við háskóla«, ennfremur »Hversvegna eykst í ýmsum löndum tala þeirra stúdenta, sem trúa á Jesú Krist?«, enn ein: »Fyrirbæn — það sem nú ríður mest á«. Margar merkar og skýrar bækur hefir hann ritað um kristni- boð, og meðal þeirra stóra og fróðlega bók um vöxt og efl- ingu kristindómsins út á við »Strategic points in the World’s conquest*. En nú kann einhver að hugsa: Hvernig er þessi áhuga- sami starfsmaður gagnvart kirkju og prestum? Hann styður l>á og talar máli þeirra. Mjög gagnorða bók hefir hann ritað nm »framtíðar leiðsögustarf innan kirkjunnar«, þar sem hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.