Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 94

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 94
90 Bjarni Jónsson: John R. Mott. Prestaféiagsritio. fylgt, og eftir að bænir voru fluttar, kynti erkibiskupinn dr. Mott söfnuðinum og nefndi hann »einn af forvígismönnum kristinnar kirkju*, og bað hann tala. Á þennan hátt mættust hendur frá austri og vestri, mættust í þessu að flytja boðskap Krists til æskulýðsins. Á eftir guðsþjónustunni var lagður hyrningarsteinn að K. F. U. M. byggingu á fögrum stað í bænum, og var lóðin, mörg hundruð þúsunda króna virði, gefin af bænum. Degi síðar heimsótti Mott klaustrin á Athoshöfða. Var fagn- andi tekið á móti honuin af hinni heilögu »Synodu«, og í guðs- þjónustunni var beðið fyrir dr. Mott og starfi hans. Biskup- inn sagði meðal annars: »Á liðnum öldum hafa margir kon- ungar og tignarmenn verið boðnir velkomnir hér, en engum fagnað með meiri gleði en dr. Mott í dag«. Það er talað um sundrung hinna kristnu. En hér er mynd af því, hvernig menn geta verið eitt í Kristi. Þetta er örlítið brot úr æfisögu John Motts. Það er ekki gott að segja, hvað á að velja og hverju að hafna úr svo efnismikilli æfisögu. En eg vil með þessari lýsingu benda mönnum á að kynn- ast þessu starfi. Það er fróðlegt að þekkja sögu liðinna tíma. En það er gleðilegt og styrkjandi um að hugsa, að kirkja Krists starfar, og að hlið Heljar munu ekki sigrast á henni, því að með í verkinu er hann, sem segir: »Sjá, eg er með yður alla daga alt til enda veraldarinnar«. Það er hinn mikli leyndardómur kærleikans, að hann ávalt heldur áfram að raða lifandi steinum í sitt heilaga musteri. Fyrirheiti Drottins eru enn í gildi, fyrirheiti um kraft og sigur, og þessi fyrirheiti eru einnig send hinni íslenzku kirkju. Um leið og eg hefi verið að skrifa þetta æfisögubrot, þá hefir verið bæn í hjarta mínu, bæn um, að hin íslenzka kirkja og vér þjónar hennar megum fá meiri hlutdeild í hinum sigr- andi krafti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.