Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 97

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 97
Prestafélagsritið. Kristur blessar gleðina. 93 hve vel hann getur lýst hinum ýmsu tegundum gleðinnar. Hann lýsir starfsgleðinni, bæði í sveit og kaupstað, bæði við bæjar- og búsýslustörf. Hann lýsir gleði þeirra sem hirða vel um sitt og sjá af því ávöxt. Hann lýsir gleðinni þegar heimili er stofn- að og hann lýsir síðan föður- og móðurgleðinni átakanlegar og einfaldar, en nokkur annar. Vér sjáum af ræðum og dæm- um Jesú, að hann hefir elskað gleðina. Hann hefir verið gleðivinur og gleðigjafi hvar sem hann fór. Gesturinn, sem til vor kæmi frá öðrum trúarbragðaflokkum, mundi undrast þetta. Mér er jafnvel ekki grunlaust um, að sumir innan kristninnar undrist þetta Iíka! Þeir munu ein- mitt spyrja, hvort Jesús hafi þá ekki komið auga á öfgar gleðifýsnanna, og hve þær öfgar gætu trylt menn og látið þá gleyma skyldum sínum og velsæmi og jafnvel öllu, sem gott er? Jú, vissulega hefir Jesú verið það ljóst. En hvernig stend- ur þá á því, að hann talar svo sjaldan um það. Hann minn- ist vissulega sjaldan á þær hættur. En hann minnist ‘átakan- lega á þær, þegar hann gerir það. Hún er átakanleg sagan um soninn, sem heimtar peningana af föður sínum, til þess að eyða þeim á skemtunum með vinstúlkum sínum, og endar svo á því að öfunda jafnvel svínin af drafinu, þegar alt ann- að var þrotið. Jesús hefir þekt þær hættur! En hann vinnur ekki á móti þeim með því að átelja og ávíta. Hann vinnur á móti þeim með því að draga upp myndina átakanlegu af öllu hinu ynd- islega, sem ungi maðurinn hefir farið á mis við og hafnað. Hann sýnir, hve ungmennið getur verið blint, að hafna heim- ilisgleðinni og órjúfandi föðurástinni fyrir glaumsins ginningar, sem draga hann niður í svínadrafið. Og þarna sjáum vér einmitt starfsaðferð Jesú. Hann reynir ekki að vinna á móti hættum og öfgum gleði- og skemtana- fýsnanna, með skipunum eða ávítunum, heldur gerir hann það með því að opna augu mannanna og sýna þeim annað enn yndislegra og unaðarfyllra. Og nú munum vér sjá hversvegna hann blessar gleðina í brúðkaupinu, og byrjar jafnvel starf sitt á því að blessa hana.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.