Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 98

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 98
94 Þorsteinn Briem: Presiafélagsritiö. Hann er að blessa það, sem hann elskar. Hann skoðar heim- ilið, sem hið rétta heimkynni allrar gleði og ánægju. Og hann ætlar heimilisgleðinni að vera vernd og varnarmúr móti hætt- um og öfgum hinnar óhollu gleðifýsnar. Á ]esú dögum var brúðkaupið heimilishátíð og ættar- og fjölskylduhátíð í enn fyllra skilningi, en á vorum dögum. Menn fylgdu þar fornum lands- og ættarvenjum, jafnvel í smáatrið- um. Og ekki þarf að taka það fram, að þar sem vínið er heimaræktuð fæða eins og á Gyðingalandi og daglega notað með brauðinu í stað viðbits, þar er vínið alls ekki sambæri- legt við hina brendu og tilbúnu drykki, sem vér norðurþjóðir höfum notað til að drekka frá oss vit, efni og mannsæmd. Eða getur nokkur yðar hugsað sér ]esú innan um menn með ofdrykkjulátum? Gætum vér hugsað oss að hann hefði viljað nota mátt sinn til að halda þeim við eða auka á þau? Nei, það mundi engum yðar geta komið til hugar. Hann leggur því blessun sína yfir heimilisgleðina, ekki með því að blessa eitrið, sem mennirnir hafa fundið upp, heldur með því að blessa og auka ljúffengasta vistaforðann, sem heimilið notar bæði daglega og til að gæða á gestum sínum. Og hvað getur þá guðspjallið fyrst og fremst sýnt oss? Það sýnir oss ]esú. Það sýnir oss skoðun hans á atriði, sem oft er um deilt og jafnvel trúarbrögðin hafa mjög gagn- stæðar skoðanir á. Og það sýnir oss starfsaðferð ]esú, er hann vill vinna á móti æskuhættunum á mikilsverðu sviði. Og eitthvað mundi að líkindum mega af því læra. Af eigin sjón og raun munum vér allflest þekkja það, sem nefna má æsku- hættur. Æskuspilling munum vér ef til vill þekkja fá. En æskuhætturnar og æskuöfgarnar eru margar. Og margar þeirra eru einmitt sprotnar af gleðilöngun og gleðiþrá, sem ekki hefir náð hreinni rás. Ekki náð að þroskast eðlilega, heldur lent í öfgum. Gleðiþráin er Guðs gjöf. Hún sjálf er ekki synd, eins og sum heiðnu trúarbrögðin hafa gefið í skyn, - og jafnvel heiðniblandin kristni hefir hallast að oft og einatt. Það sjáum vér og lærum af ]esú. En hve mörg góð Guðs
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.