Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 101

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 101
Prestafélagsritið. Kristur blessar gleðina. 97 allan hópinn sinn þarf að fæða og klæða. Þá fer ómegð æsk- unnar að verða þung! Þá öfunda eg nærri því þá æskumenn, sem verða nær einir að vinna fyrir heilsubiluðum foreldrum og ungum systkinum sínum. Það er að vísu sárt fyrir æskuna að verða að bera áhyggjur fyrir þungu heimili, í stað þess að leika sér. En það er sæla hjá hinu að þekkja ekkert hnoss annað, og vilja ekkert annað, en að njóta og leika sér. Gleði- þráin er Guðs gjöf. Og við þá æsku, sem tekur byrðar sinna sér á bak mun Guð segja: „Þína gleðiþvá b/essa eg“! En við þann, sem enga byrði vill bera, nema ómegðarþunga nautna sinna og eyðslufýsnar, mun hann segja: — Þinni gleðiþrá böiva eg, á þér og á niðjum þínum, ef þú ekki bætir ráð þitt! Og ef vér eigum á hættu, að sú bölvan komi yfir oss og börn vor, hvað eigum vér þá að gera til að forða börnum vorum frá þeirri hættu? Vér eigum að læra af ]esú. Oss gagna ekki heimsádeilurnar. Oss gagnar það minst að tala um fyrir þeim. Oss gagnar ekkert, nema að sýna þeim og kenna þeim að elska heimilisgleðina, eins og ]esús gerði. Hann hefir ef til vill ekki ætlað þessum ungu lærisveinum öllum að stofna heimili. Þó byrjar hann sitt kennarastarf á því að sýna þeim heimilisgleðina þar sem hún er glæsilegust. Hann telur þá ekki fullþroskaða menn, hann telur þá jafn- vel ekki hæfa til annarar kenslu, fyr en þeir hafi séð gott heimili og lært að láta sér þykja vænt um það. Og í þessu efni ætla eg að menn geti enn lært af ]esú. Ef æskunni lærist ekki að elska gott heimili, og að meta heimagleðina jafnmikils annari gleði, þá er sú æska ekki kensluhæf! Og lífið mun þá að jafnaði þurfa að taka á henni þéttum tökum, ef hún á að verða það nokkurntíma. Æskumaður og æskumær! Þú mátt taka mark á þessu, að þegar ]esús Kristur vildi opinbera hinum fyrstu lærisveinum sínum dýrð sína, þá fór hann á glaðvært heimili til þess að opinbera dýrð sína þar. Tak mark á þessu, að kjörni stað- urinn er ekki götur borgarinnar eða fjölsóttustu samkomu- kúsin, heldur heimi/i þar sem æska og elli eiga sameigin- 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.