Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 105

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 105
Presfstéiagsrifið. Merkileg bók um upprisu Krists. 101 legur. Síðar hafi sú skoðun komist inn, að þetta hafi gerst suður í Jerúsalem. Menn hafi ekki skilið, að hann hafi getað orðið áþreifanlegur, nema því aðeins að hann hafi með ein- hverjum hætti risið aftur upp í holdlíkama sínum. Af því hafi myndast sagnirnar um »hina tómu gröf«. Og þá var eðlileg- ast að hugsa sér, að þessir undursamlegu atburðir: að hann stóð mitt á meðal þeirra og lét þá þreifa á höndum og fót- um, hefðu gerst suður í Jerúsalem, þar sem líkami hans hafði verið jarðsettur. Nýstárleg er meðal annars sú tilgáta Hoffmanns, að at- burður sá, er vanalegast er nefndur Emmaus-förin, hafi farið fram norður í Galíleu og Pétur sjálfur muni hafa verið annar þeirra tveggja, sem sagan getur um. Og það sé sá atburður, er bæði Páll og Lúkas geta um með orðunum: að hann hafi »birzf Kefasi« (eða Símoni). Leiðir höf. mörg rök að þessari skoðun sinni. Því að meginatriði frásögu þessarar telur hann sönn og mjög mikilvæg. Kenningunni um, að Jesús hafi í raun og veru aldrei látist á krossinum og því lifnað aftur við í gröfinni, hafnar hann gersamlega. En þá skoðun aðhyltist hinn nafnkunni þýzki guðfræðingur Schleiermacher forðum, og einstöku fræðimenn síðar, nú síðast Friedrich Spitta. Höf. minnir réttilega á, að frásögur N. tm. beri það með sér, að hið furðulega við Jesú eftir upprisuna sé þetta, að hann tilheyri tveim heimum. Það sé það, sem fræðimönnun- um hafi ávalt gengið svo illa að skilja og skýra. En sé það atriði frásagnanna satt, þá sé upprisa hans fyrst trygging fyrir til- veru andaheimsins. Og nútíðarmaðurinn láti sig upprisu Jesú miklu skifta frá því sjónarmiði einu, hvort hún greiði úr vanda- málinu um framhaldslíf manna efíir dauðann eða ekki. Frá því sjónarmiði »sé mjög mikilsvert að fá vissu fyrir því, hvort Jesús hafi í raun og veru birzt lifandi eftir dauða sinn, hvort telja megi hann trygging fyrir tilveru annars heims, heims, er hann hafi komið aftur frá sem boðberi inn í þessa jarðnesku tilveru«. Hér ríði á staðreyndum. »Heilabrot og heimspeki- legar íhuganir um annan heim, svo sem út frá hugmyndinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.