Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 107

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Side 107
Prestaféiagsritiö. Merkileg bók um upprisu Krists. 103 þetta: Þeir sáu alt í einu lifandi mannsmynd fyrir framan sig, töluðu við hana um stund, en því næst hvarf hún þeim skyndilega aftur. Hér sé því um svonefnt líkamningafyrir- brigdi að ræða. II. kafli bókarinnar (bls. 73—122) er allur um rannsóknir nútíðarmanna á þeim merkilegu fyrirbrigðum. Fyrst gerir hann grein fyrir kenningunum um útfrymið (teleplasma) og hvernig tilvera þess sé sönnuð með marg- endurteknum vísindalegum tilraunum, og skýrir því næst frá hinum svonefndu tvífara-fyrirbrigðum, er lifandi maður sést á öðrum stað en þar, sem efnislíkami hans er á því augnabliki. Nefnir hann ýms kunn dæmi þess furðulega fyrirbrigðis, svo sem kenslukonuna Emilie Sagée og sýn sænska baróns- ins Eduards von Salza, er hinn alkunni Jung-Stilling segir frá í bók sinni »Taschenbuch fiir Freunde des Christentums* (prentuð 1814, bls. 143—147). Þegar baróninn kom eitt sinn heim um miðnætti (24. júní 1799), á landsetri sínu, gekk faðir hans f móti honum, alklæddur með staf í hendi. Honum varð ekki bilt, því svo bjart var, að lesa mátti í bók, og hann hélt, að þetta væri í raun og sannleika faðir sinn. Baróninn heilsaði föður sínum og talaði Iengi við hann. Síðan gengu þeir saman inn í húsið. En hver fær Iýst undrun barónsins, er hann var kominn inn í stofuna, þar sem faðir hans svaf? Faðir hans lá þar afklæddur í rúminu, í fasta svefni, en sýnin var horfin. Litlu síðar vaknaði hann og starði á son sinn. Kvað hann sig hafa dreymt, að sonur sinn hefði fallið í á og væri kominn hætt að drukna; varð hann því mjög glaður og þakkaði Quði, að sonurinn væri þar heill kominn. En sjálfur var baróninn skelfdur út af því að koma að föður sínum þarna sofandi í rúminu, því að hann hélt, að sýnin væri ills viti. Samt sagði hann föður sínum frá sýninni; en honum brá hvergi, því að hann kvað slíkt oft hafa komið fyrir sig áður. Faðirinn virðist hafa verið gæddur þeim hæfileik að geta farið sálförum. En um drauminn er það að segja, að hann reyndist vera sanndreymi, því að baróninn hafði við krabba- veiðar dottið í á eina og verið kominn eitthvað hætt. I svefn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.