Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 109

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 109
Presíaféiagsritið. Merkileg bók um upprisu Krists. 105 hjúpuð slæðum. Hún hermdi hreyfingar eftir miðlinum (klapp- aði saman lófunum). Að lokum færði hún sig aftur að miðl- inum, varð daufari, minkaði og hvarf að síðustu inn í síðuna á Monck presti, þaðan sem hún var komin. Sem kunnugt er, gerði annar enskur prestur, Thomas Colley, miklar tilraunir með þennan miðil, enda var hann einn af brautryðjendum andahyggjunnar meðal Englendinga. Þeirra tilrauna getur og Hoffmann í bók þessari. Hann sýnir nú vandlega fram á, hvernig margháttaðar til- raunir ýmissa sálarrannsóknamanna, svo sem þeirra dr. Karls du Prel og dr. Crawfords, dr. von Schrenck-Notzings, frú ]. Bisson, Sir W. Crookes, dr. Geleys, F. Grunewalds verk- fræðings, prófessors Feijáo (í Lissabon), H. Durville, Rochas ofursta o. fl. hafi veitt oss nokkurn skilning á, hvernig þessi fyrirbrigði gerist, þó að þau séu oss enn að sumu leyti leyndardómur. Alt finst honum benda á það, að sálin sé hin eiginlega veran, og fátt sýni það eins vel og tilraunir H. Durville, er sannað hafa, að með dáleiðslu hefir honum tekist að láta sál miðlanna yfirgefa líkamann í bili; kemur þá í Ijós, að skynjunarhæfileiki hins jarðneska líkama hverfur, en flyzt með hinum andlega líkama eða sálinni. Af líkamningunum, sem hann segir frá, eru einna stórfeld- astar þær lýsingar, er hann tekur eftir tveim þýzkum bókum: Rátselhafte Erlebnisse eftir greifafrú Robinson-Grantham (útg. 1903) og Ohlhaver: Die Toten leben (Hamburg 1916 og 1918 síðara bindi). — Frásögn greifafrúarinnar, sem sjálf að- hyltist ekki andahyggjuna, telur höf. ómetanlegt sönnunarskjal. Á tilraunafundinum, sem hún var á, birtust bæði háir karl- menn, grannvaxnar konur og smávaxin börn. Vmsir líkamn- ingarnir voru svo greinilegir, að þeir þektust. í síðari bókinni segir þýzkur stórkaupmaður frá reynslu sinni. Hann hafði heyrt mikið látið af kvenmiðli einum, Betty Tambke, sem var 23 ára gömul. Þetta var árið 1890. Hann fór á fund hjá henni og þóttist þess fullvís, að ekki gæti verið um annað en svik að ræða. Þeim svikum ætlaði hann sér að koma upp. En hann komst á aðra skoðun við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.