Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 113

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 113
Prestafélagsritiö. Merkileg bók um upprisu Krists. 109 gerum þrjár tjaldbúðir, þér eina, og Móse eina, og Elía eina«. Hann hyggur, að Pétri hafi þótt þeir Móse og Elía svo lif- andi, að óhugsandi væri að þeir gætu horfið þegar aftur. Tjaldbúðirnar vilji hann því reisa, til þess að þeir geti dvalist sem lengst. Hin tilgátan, sem t. d. þeir Englendingarnir dr. Abraham Wallace og dr. Ellis Powel hafa haldið fram, finst mér sennilegri, að þessar tjaldbúðir, sem Pétur talar um, séu eins konar byrgi, er geri þeim léttara fyrir, sem líkama sig. En beri að skilja orðin svo, þá hefir Pétur verið orðinn van- ur slíkum undursamlegum atburðum og þeir komið oftar fyrir í lífi Jesú en N. tm. getur um. En hér er eigi rúm til að fara frekara út í þetta. í stuttum niðurlagskafla kveður höf. að lokum upp hinn endanlega dóm sinn um frásögur N. tm. um upprisuna. Hann telur þær segja frá raunverulegum atburðum. Kristur hafi birzt lærisveinunum lifandi, í sýnilegri og áþreifanlegri mynd, eftir dauða sinn á krossi, og talað við þá. Hin stórfelda reynsla lærisveinanna var í þessu fólgin: Þeir þreifuðu á tilveru ann- ars heims bak við gröf og dauða, og sá sem kom því til leiðar, var hann, sem í lífinu hafði þegar sýnt sig að vera meistari þeirra og drottinn; nú sannfærði hann þá um, að hann væri lifandi bak við dauðans tjald, með því að sýna sig áþreifanlegur. Eg þarf varla að láta þess getið, að höf. telur upprisu Jesú hina miklu sönnun fyrir framhaldslífi vor allra eftir dauðann, en ekki sönnun fyrir fullgildi neins fórnardauða. Eg hefi nú rakið meginhugsanir þessarar merkilegu bókar. Undanfarin ár hefi eg stöðuglega verið að vona, að einhver merkur guðfræðingur vektist upp til að skrifa bók um þessi efni, því að mér hefir lengi verið ljóst, að guðfræðingarnir gætu ekki leitt hjá sér meginatriði sálarrannsóknanna. Kirkjunni hlýtur að verða að þeim hinn mesti styrkur, eins og trúar- brögðunum yfirleitt. Það er engin smáræðis-framför, að öðl- ast þekkingarvissu um framhaldslífið og um samband við annan heim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.