Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 116

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 116
112 Friðrik Friðriksson: Prestafélagsritið. nægileg gistihús handa öllum, þar sem fundurinn var haldinn áður en baðtíminn byrjaði. Að kvöldi þess 29. maí voru allir fulltrúar samankomnir. Voru þeir um 900 að tölu frá 54 löndum. 011 þessi lönd og ríki höfðu gefið fundinum hvert sinn fána og var fundarsal- urinn prýddur með þeim. Að morgni þess 30. maí kl. 7]/2 var kirkjuklukkunum í báðum kirkjum bæjarins hringt og gengu þá fundarmenn til samkomuhússins og hófst fundur kl. 8 með stuttri guðsþjón- ustu og síðan haldið áfram fundum og samveru allan daginn til kl. 10 á kvöldin. Dr. Karl Friis, einn af aðalframkvæmd- arstjórum stjórnarinnar í Genéve stýrði fundarhöldum með hinni mestu prýði. Töluðu þar margir hinir ágætustu menn og lesnar voru upp skýrslur alþjóðanefndanna og rökrætt um málið frá ýmsum hliðum. — Þar töluðu læknar, lögfræðingar og uppeldisfræðingar, prestar og prófessorar. Fulltrúar frá öðrum alþjóðasamböndum komu á fundinn til þess að bera kveðjur og árnaðarorð. Meðal þeirra voru sendi- menn frá fulltrúum alþjóðabandalagsins í Schweiz, og frá verkamannabandalaginu (League of Labor) er situr í Schweiz; sendimenn komu frá austurrísku stjórninni, og skeyti eða bréf frá ýmsum stjórnmálamönnum og ríkjum. Oflangt yrði að segja frá einstökum atriðum þessa fundar. — Málin, sem fjallað var um, voru mjög umfangsmikil. Skýrslurnar, sem nefndirnar lögðu fram eftir 3 ára starf, voru mjög fróðlegar og átakanlegar og gáfu mjög glögt yfir- lit yfir ástand og þarfir æskulýðsins í hinum ýmsu álfum og löndum. Þær voru liðaðar sundur í 5 deildir: 1. liið /íkamlega líf drengja og unglinga. Þar undir heyrði það, sem gera þyrfti til eflingar og þroska líkamans, og heilsu hans. Þar var talað um leikfimi, líkamsæfingar, íþróttir o. s. frv. 2. Réttarfar og löggjöf og lagaleg vernd unglinga. Þar undir: Meðferð á ungum sakamönnum, sérstakir dóm- stólar til að hafa mál slíkra unglinga til meðferðar; refs-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.