Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 117

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 117
Prestafélagsritiö. Alþjóðafundurinn í Pörtschach. 113 ingaraðferðir, og umbætur á því svæði. Vernd gegn of- langri verksmiðjuvinnu, o. s. frv. 3. Trúarlegt uppeldi; þar undir: Trúarbrögðin í kirkju og skóla; trúfræðslustarf kirkju og skóla og kristilegra fé- laga, o. s. frv. 4. Undirbúningur hinnar tímanlegu köllunar; hjálp og leið- beining undir starf og stöðu unglinga, svo að hver kom- ist á réttan stað samkvæmt hæfileikum sínum. 5. Heimilislíf, borgaralíf og þjóðlíf. Þýðing alls þess um- hverfis fyrir æskulýðinn, o. s. frv. Þetta voru efni fundarhaldanna í þessa 12 daga og tæki það stóra bók ef ýtarlega ætti að skrifa um hvað eina. — Dagarnir voru langir og vel haldið áfram. A morgnana kl. 6V2 söfnuðust menn saman til morgunverðar. Kl. 8 byrjuðu fundarhöldin stundvíslega. Fyrst var stutt guðsþjónusta með 5—7 mínútna ræðu. Þá var umræðufundur um fyrirliggjandi efni. Síðan var stutt ávarp og uppörfun til fyrirbænar. Síðan var einn klukkutími helgaður bæn og íhugun; hver maður í einrúmi. Svo var aftur safnast saman í flokka, þar sem málin voru rædd ýtarlega. Flokkarnir skiftust eftir málum (enska, þýzka, franska, skandínavamálin, 0. s. frv.). Því aðalmál fund- arins var enska. Var þetta gert svo að allir, sem ekki væru vel færir í ensku, gætu látið sitt álit í ljós og tekið þátt í umræðum. — Síðan söfnuðust allir saman í eitt og rökræddu efnin saman. Síðan var matarhlé. Þá tíminn frá kl. 2—4 ætl- aður til hvíldar við íþróttir, og íþróttasýningar, og til samveru og viðkynningar. Gátu þá menn af ýmsum löndum kynst og fræðst hver af öðrum. Eftir klukkan 4 söfnuðust fundarmenn saman í ýmsum stöðum í minni flokkum. Gat hver valið sér þann flokk sem hann vildi, því nú fór skiftingin fram eftir málefnum en ekki tungumálum. í þessum flokkum voru sérstök áhugaefni hins kristilega æskustarfs tekin til meðferðar. í einum flokknum var t. d. talað um biblíulestur, í öðrum um undirbúning for- ingja, í 3. flokknum um drengjadeildir, í fjórða um sumar- bústaðastarfsemi og útilegur, og svo framvegis; voru það eitt- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.