Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 121

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Síða 121
PrestaíéJagsritið. Erlendar bækur. 117 ingar" (Profetminder) og í fjóröa kaflanum „Jesú-minningar". Eru allar þessar minningar tengdar við hina helgu staði, sem höfundurinn kemur til og er því altaf höfð nákvæm hliðsjón á heil. ritningu og þeim við- burðum, sem þar er skýrt frá og tengdir eru við þessa staði. Sérstaklega er fjórði kaflinn („Jesú-minningar") hugnæmur aflestrar, enda eru þeir staðir, sem hann fjallar um, kunnastir úr hinni helgu sögu og eins minn- ingarnar, sem við þá eru tengdar. Og þegar svo þar við bætist hinn leik- andi og fjörugi ritháttur höfundarins, hinir hreinu drættir myndanna, sem hann dregur upp meistarahendi með penna sínum, er sízt að furða þótt bók hans verði skemtileg aflestrar. Því að það er hún flesfum bókum fremur, sem eg hefi Iesið um þau efni, jafnframt því sem hún hefir mik- inn fróðleik að geyma og er þrungin af andríki hins stórgáfaða höfundar og lotningu fyrir efninu og minningunum, sem hann dregur fram af sjóði alveg óvenjulegrar biblíuþekkingar sinnar. Bókin er prýdd fjölda mynda, sumpart ljósmyndum, sem kona höf. hefir tekið, en sumpart ágætum litmyndum eftir danska listakonu ungfrú E. Hofmann-Bang. A næsta hausti mun von á síðara bindi þessa óvenju góða ritverks, sem verðskuldar að fá útbreiðslu einnig vor á meðal, þar sem höf. er svo mörgum kunnur af ritum sínum frá fyrri tíð. Dr. J. H. Arne Möller: „Islands Lovsang gennem Tusind Aar“ — Khavn 1923, Gyldendal. Eg hefi á öðrum stað (í Lögréttu og Morgunblaðinu) rifað alllangt mál um þessa ágætu bók Arne Möllers, og get því verið stuttorður um hana, En því minnist eg samt á hana hér, að eg bæði vil hvetja íslenzka presta til að eignast þetta ágæta rit, sem er brautryðjandi á sínu sviði, og láta Prestafélagsritið flytja höfundinum einlægar íslenzkar þakkir fyrir þá gjöf, sem hann hefir þar gefið oss. Og það geri eg hérmeð. En jafn- framt vil eg nota tækifærið til að skýra frá því, að félagsmenn dansk-ísl. félagsins geta fengið ritið fyrir hálfvirði (2,50), en félagsmenn „dansk- fslenzku kirkjunefndarinnar" fá hana ókeypis um leið og þeir greiða 2 kr. fillag sitt til þess félags fyrir liðið ár. Dr. J. H. Arne Móller: „Er Johann Gerhards Commentarius de passione in harmoniam historiæ evangelicæ af 1617 benyttet af Hall- grímur Pjetursson í Passionssalmerne?“ (Sérprent úr Edda 1923). Þessi sprenglærða ritgerð Arne Möllers ber þess vott, að hann hefir ekki lagt Hallgrímssálma á hylluna þótt fengið hafi þegar doktors-hattinn fyrir þá. Ritgerðin er svo til komin, að höf. hefir rekið sig á ummæli nokkur eftir séra Vigfús Jónsson í Hítardal: „að séra Hallgrímur hafi fyrst samanskrifað commentarium yfir passionem, útlesið úr Harmonia evan- gelica þeirra Martini Chemnitii, Polycarpi Lyseri og Joh. Gerhardi, hverja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.