Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 125

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Page 125
PresiafélassritiÐ. Erlendar bækur. 121 Sænskar bækur. „Svenska Kyrkans Ársbok 1924. Fjárde árgángen". — Stockholm. Svenska Kyrkans Diakonistyrelses Bokförlag. í árbók þessari er, auk almanaks, margvíslegur fróðleikur um kirkjur Norðurlanda, hag evangelisku kirkjunnar á Þýzkalandi, um ensku kirkj- una, o. fl., o. fl. — Ytarlegast er sagt frá sænsku kirkjunni, hag hennar, starfsemi inn á við og út á við og starfsmönnum. Einnig eru yfirlitsgrein- ar um kirkjulíf í Danmörku, Noregi og Finnlandi og helztu kirkjulega viðburði þar á liðnu ári. Um kirkju Islands er ekki nein yfirlitsgrein, en skráð eru nöfn kirkjumálaráðherra, biskups vors og vígslubiskupa og kennara guðfræðideildar Háskólans, og skýrsla, samkvæmt manntalinu 1920, um mannfjölda, tölu prófastdæma og prestakalla og skiftingu lands- manna eftir trúarflokkum. Handhæg bók fyrir þá, er fylgjast vilja með í kirkjulegum málum ná- grannaþjóðanna. „Gud er vár tillflykt". En samling betraktelser av Erwin Gros. Be- myndigad översáttning av Oscar Mannström. — Svenska Kyrkans Dia- konistyrelses Bokförlag. Stockholm 1923. — 168 bls. Hugvekjusafn þetta er samið af þýzkum sveitapresti í Thiiringen. Hefir höfundurinn ágætt Iag á að tala um sannindi kristindómsins á þann hátt, að það verði minnisstætt og lesturinn aðlaðandi og skemtilegur. Veldur því skáldlegur búningur og ve! notuð dæmi úr daglegu Iífi og úr heimi bókmentanna. Hugvekjurnar eru 75 talsins, allar stuttar, og bókin kostar óbundin 3 kr. sænskar. „Vagar till Kristus“. Efterlámnade föredrag av C. W. Borgstrand (Komminister i Borás). — Svenska Kyrkans Diakonistyrelses Bokförlag. Stockholm 1923. — 36 bls. — Verð 75 aur. sænskir. í kveri þessu eru tvö Iaglega samin erindi eftir sænskan prest, annað um efnishyggju og trúarþrá mannsins, en hitt um sögulegar heimildir kristindómsins og leiðirnar til Krists. „Nágra Jesusord som icke förekomma i vára evangelier. Sammanstállda av Adolf v. Hárnack“. — Stockholm. S. K. D. B. 1923. — 14 bls. — Verð 75 aurar sænskir. Hér eru prentuð 20 ummæli, sem eignuð eru ]esú, en ekki eru í nýja testamentinu. Fylgja örstuttar athugasemdir og upplýsingar um heimildir ummælanna, samdar af hinum fræga þýzka guðfræðingi, prófessor Adolf v. Harnack.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.