Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 126

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 126
122 Erlendar bækur. Prestaféiassritiö. „Almánna Svanska Prástföreningens Arsprogram 1923“ og „A. S. P. Ársprogram 1924“. Prestafélagið sænska er stofnað 1903. Þaö gefur út ársskýrslu um stjórn og starfsemi félagsins, fundarhöld og helztu viðfangsefni. Ofan- greindar tvær síðustu ársskýrslur sýna, að meðal margra annara áhuga- mála, sem félagið ber fyrir brjósti, er bætt og aukin fermingarfræðsla. Er í annari ársskýrslunni allýtarlega talað um erfiðleika þá, er sænska kirkjan eigi þar við að stríða, bæði í sambandi við kristindómsfræðslu barnaskólanna og eins vegna þess að hentuga bók, er allir vilji hagnýta, vanti til notkunar við fermingarundirbúninginn. Er sagt að um 4 mögu- leika sé nú að ræða fyrir sænsku prestana: a) Að nota spurningakver frá 1878, sem mörgum þyki úrelt. b) Að leggja Fræði Lúthers ein til grundvallar við fræðsluna. c) Að styðjast við Biblíuna eina. d) Að nota eitthvert af hinum nýsömdu barnalærdómskverum. Af þeim hafa mörg komið út síðustu árin, — alls 11 síðan 1919 — en ekkerf enn hlotið almenna viðurkenningu. — Má af þessu sjá, að víðar er kristindóms- fræðsla barna vandkvæðum bundin en hér hjá oss og það vandamálið er enn bíður þeirrar úrlausnar, er fullnægi vorum tímum. S. P. S. PRESTAFÉLAGIÐ. Stjórn Prestafélagsins hefir á þessu síðastliðna ári, milli aðalfunda, ekki haft ný verkefni með höndum, hvorki sem hún sjálf hefir upptekið né til hennar verið beint af félagsmönnum. Er heldur ekki þess að vænta að svo verði jafnan, en eigi verður fyrir það minni nauðsynin fyrir prestastéttina að halda vel saman félagsskap sínum, sem auðvelt er að færa rök fyrir, að mun á margan hátt geta örfað hana til árvekni og at- hafna í starfi sínu. Enda mun sá vera hugur flestra eða allra félags- manna, að reynast félaginu svo, að lífi þess verði eigi hætta búin, sem auk tjónsins væri ekki vanvirðulaust fyrir stéttina. Hefir sá hugur komið í ljós á aðalfundum félagsins. Það hefir ekki þótt enn tiltækilegt að halda þá öðru vísi en í sambandi við prestastefnuna á ári hverju, en þar hefir komið í ljós, að tími sá, er unt hefir verið að sjá af frá störfum presta- stefnunnar fyrir félagið, hefir verið of naumur, svo að félagsmenn mundu ella hafa rætt félagsmál sín rækilegar og komið að fleiri málum. En aðalverkefni félagsins mun fyrst um sinn verða að halda úti fé- lagsritinu og að starfa að ytri hag stéttarinnar, sem skiljanlega getur einnig skift svo miklu máli fyrir alt starf hennar og árangur af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.