Syrpa - 01.01.1920, Page 7

Syrpa - 01.01.1920, Page 7
g ' S SYRPA. MÁNAÐARRIT MEÐ MYNDUM. Útghfendur : The Syrpa Publishing Co. 674 Sargent Avknue WINNIPEG MANITOBA CANADA 8. Árg. JANÚAR, 1920 1. hefti Til kaupenda Syrpu. Á síSast liSnum tveim-þrem árum hefi eg fengiS áskoran- ir frá f jölda mörgum kaupendum Syrpu, víSsvegar um landiS, um aS stækka ritiS, láta þaS koma út mánaSarlega, og hefi þess vegna veriS aS hugsa um þaS, einkum áriS sem leiS. En vegna hins sívaxandi kostnaSar viS útgáfu bóka, tímarita og blaSa hér í landi, sem annarsstaSar í heiminum, sá eg erviSleika viS þaS aS stækka Syrpu. Líka útheimti stækkun ritsins meira ritstjórn- arverk, en eg gat gefiS frá öSrum störfum, en ekki maSur á hverju strái til aS annast ritstjórnina á þann hátt, sem eg vildi aS hún væri af hendi leyst. En nú um áramótin síSustu var eg svo heppinn, aS fá í félag viS mig mann, sem bæSi gat lagt til þaS fé, er útheimtist til aS sjá fyrirtækinu borgiS, og, sem ekki er minna um vert, er fær urn aö takast á hendur ritstjórn Syrpu. MaSur þessi er Capt. Sigtryggur Jónasson, ritstjóri fyrsta íslenzks blaös (Framfara),-er út kom í Ameríku, um tíma, og ritstjóri Lögbergs í sjö ár. Capt. Jónasson og eg höfum þekst og haldiS vináttu alt af frá því eg kom til þessa lands, og er eg því fullviss um, aðsamvinna okkar við útgáfu Syrpu muni hepnast ágætlega,

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.