Syrpa - 01.01.1920, Side 8
2
S Y R P A
ViS — Capt. Jónasson og eg — erum útgefendur og helm-
ingaeigendur Syrpu frá byrjun þessa árs (1920), og treysti eg
því fastlega, aS kaupendur ritsins haldi sömu trygS viS þaS og
þeir hafa gert í þau sjö árin, sem eg hefi gefiS þaS út einsamall.
AS endingu þakka eg öllum þeim, sem á einn eSa annan
hátt hafa styrkt Syrpu á undanförnum sjö árum.
Ólafur S. Thorgeirsson.
/
Avarp
útgefenda vSYRPU til kaupenda
og lesenda ritsins.
Okkur, undirrituSum, finst viðeigandi aS gera nokkura grein
fyrir því, hvaó fyrir okkur vakir um stefnu og ætlunarverk
SYRPU í framtíSinni.
ÞaS er þá fyrst og fremst, aS SYRPA verSur algerlega ó-
háS öllum flökkum og ,,klíkum“, hverju nafni sem nefnast.
f öóru lagi, SYRPA á aS halda öllum þeim einkennum,
hvaS efni snertir, sem hefir gert ritiS svo vinsælt, síSan þaS hóf
göngu sína fyrir sjö árum síSan. En meS því SYRPA verSur
þrefalt stærri en aS undanförnu (12 hefti á ári, aS minsta kosti
2 arkir hvert), þá bætist ýmislegt vig, er verSa má íslenzku
þjóSinni til gagns og gamans. Áform okkar er aS gera SYRPU
svo úr garSi, aS hún meS tíS og tíma standi aS minsta kosti
jafnfætis hverju íslenzku tímariti, sem nú er gefiS út._SYRPA
er að sjálfsögSu aSallega gefin út fyrir Vestur-íslendinga, og
verSur því auSvitaS frábrugSin þeim tíinaritum, sem gefin eru
út meS sérstöku tilliti til íslands-mála og landa vorra á fslandi
en engu aS síSur getur ritið orSiS kærkominn gestur á forna
Fróni — ef til vill enn kærkomnari fyrir þá sök, aó þaS er frá-
brugóiS öSrum ízlenzkum tímaritum. SYRPA hefir nú þegar
náS allmikilli útbreiSslu á íslandi, og er þar talin aS vera eitt-
hvert bezta alþýSu tímarit, sem út hefir komiS á íslenzkri
tungu.
Innihald SYRPU höfum viS hugsaS okkur aS verSi í fram-
tíSinni á þessa leiS:
1,—Frumsamdar, þýddar og endurprentaSar sögur og æfin-
týr, eins og aS undanförnu, meS sérstakri áherzlu á góSum sög-