Syrpa - 01.01.1920, Page 11

Syrpa - 01.01.1920, Page 11
S Y R P A 5 ''Ætlar hún aS sitja kyr í vagninum, ” sagði Cormigan. "Eg er hræddur umiþaS," sagSi undirforinginn, “aS minsta kosti þangaS til iþú ert koiminn heim til ]pín. ÞaS er eniginn minsti valfi á því aS konan þín — oig enginn nema hún — getur koimiS vitinu fyrir þessa gömlu konu. Ef konan þín segir henni aS fara^ þá fer hún; en ef konan þín býSur henni aS vera, þá verS- ur hún í iþínu húsi um. aldur og æfi." "Nú, hvaSa ógnar mæSa er þetta, sem er aS koma yfir mig! sagSi Cormigan mæSullega; “en ef lögreglan í Belifast getur ekki komiS einni gamalli konu út úr vagninum mínum, þá er naumast viS því aS búast, aS eg hafi kraíta til þess. —En hvaS umkistuna? A eg aS sitja meS kistuna líka? " "Látum okkur atihuga kistuna,” siagSi undiiforinginn; "og þá er fyrst aS gæta aS miSanuim, sem límdur er á lokiS. HvaS er annars skrifaS á miSann?" “Já, viS skúluim lesa þaS, sem er á múSanu.m, sagSi Coimi gan og ifór inn í vagninn til undiríoringjans og gömlu konunnar. "Mér hefir aldrei dottiS þaS í hug í alt kvöld aS líta á þenna miSa." "Nei, nú er eg aldeilis hissa!” sagSi undirforinginn, þegar hann hafSi lesiS þaS, sem á miSanum stóS. "HvaS eriþaS?" sagSi Cormigan. "Lestu," sagSi undirforinginn. Á miSanum stóS þetta: "Frú Cathleen Cormigan, 10 Tipo- Erin stræti (fj órSa hús frá horni) Belfast.” “Þessi kista á þá aS fara til konunnar minnar, " sagSi Cormigan eftir aS hafa lesiS letriS á miSanum fjórum eSa fimm sinnum; og hann var auSsjáanlega alveg forviSa. “ÞaS lítur svo út,” sagSi undiilforinginn; “konan þín heitir Kathleen, og iþiS eigiS heima í húsinu nr. 1 0 á Tipó-Erin stræti, og húsiS ykkar er ifjórSa hús frá strætishorni. — En hvers vegna varstu aS fara meS kistuna yfir aS Tipperary marghýsinu?” “Eg heyrSi dkki betur en aS sjómennirnir segSu mér, aS kist- an ætti aS fara til konu, er iheiima ætti í herberginu nr. 1 0 á fjórSa lofti í Tipperary marghýsinu." “En þér ihefir imisheyrst,” sagSi undirforinginn ; “þú veizt, aS þú heyrir dkki vel.” “Eg hugsa nú heldur," sagSi Cormigan, "aS einhverjir gap_ ar séu aS leika á mig.” “Því gæti eg bezt trúaS,” sagSi undirforinginn glottaralega, "því þetta er kvöIdiS fyrir allra-heilagra messu (Halloween). —

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.