Syrpa - 01.01.1920, Side 13
S Y R P A
7
á miðanum, er límdur var á ki»tuna. “Nú er eg steinhissa.
Er þetta ekki einhver misgáningur? HvaSan kemur hún? ESa
hver fékk þér hana?"
“ÞaÖ er nú saga að segja," sagSi Cormigan og settist á stól.
“ÞaS er svo iöng saga, aÖ eg verð að láta það bíða, aS segja þér
hana, þangaS til eg er búinn aS borSa kvöldverSinn. En svo
mikiS get eg sagt þér strax, aS eg hefi rataS í mjög kynlegt og fá-
heyrt æfintýri á þessu kvöidi. Og einu var eg næstum búinn aS
gleyma aS segja þér, og þaS er þaS, aS eg kom hingaS meS gest.”
“Cest?” sagSi frú Cormigan og varS öll aS undrun. “Hver
er þaS ? ”
"Gömul kona, sem eg veit engiin deili á,” sagSi Cormigan,
horfSi upp í lolftiS og stundi þungan. "Hún vill endiiega fá aS
tala viS þig. ”
“Hvar er hún? ”
"1 dagsto'funni,” sagSi Cormigan.
“Því léztu hana ekki koma hingaS inn fjrrir í hitann?” sagSi
ifrú Cormigan. “ViS skulum undireins fara fram til hennar. Og
eg ætla aS sgja hana velkomna. ÞaS er svo gleSilegt aS fá gest
á fyrsta giftingarafmjælinu okkar — og þaS háaldraSa konu.
Hvílíkt lánl”
“’Er þaS gælfumerki?” sagSi Cormigan.
“Já, þaS fylgir því jalfnan mikil gifta, aS hýsa veika, munaS-
arlausa og gamla," sagSi frú Cormigan, "og ekki sízt á giftingaT'
afmæli manns og hátíSisdögutn.”
“Altaf læri eg eitthvaS nýtt,” sagSi Cormigan.
Þau gengu nú bæSi fram: í dagstofuna. Og varS Cormigan
ekki 'lítiS ’hverft viS, þegar hann sá, aS gamla konan var farin í
burtu. En á stólnum, sem hún hafSi setiS á, lá svarta kápan
hennar og andlitsblæjan; og á stólbríkinni var dálítill miSi meS
þessum orSum á: “Þökk fyrir góSar viStökur! Eg óska ykkur
allrar hamingju og blessunar! VeriS sæl!”
"Er mig aS dreyma, eSa hvaS?” sagSi Cormigan.
“Ekki held eg þaS,” sagSi frú Cormigan eftir aS hafa lesiS
miSann; “en hitt er víst, aS koncm er farin, og skilur eftir þökk
og blessun, og þar aS auki kápu sína og andlitsblæju, sem þýSir
einlægni og trygS.”
"Eg ski'l þaS ekki,” sagSi Cormigan.
“En eg skil þaS," sagSi ifrú Cormigan brosandi og tók í hönd
manns síns. “ViS skulum nú fara inn fyrir og skoSa í kistuna
mína.”