Syrpa - 01.01.1920, Síða 17
S Y R P A
11
saman, iðuSu til og frá, kvísluSust út í allar áttir og tóku á sig
ótal kynjamyndir. NeSst niSur viS sjóndeildarhringinn sáust höf-
uSlausir menn. Þeir börSust óaflátanlega meS kylfum og öxum,
klufu hvern annan aS endilöngu og skriSu svo saman aftur. En
vofan hrsemulega, sem öillum mönnum stóS mest ógnin af-------vof-
an nábleika, neflausa — vofan meS beran tanngarSinn og tómar
augnatóttir --- Ihún rétti hendurnar 'fram og teygSi út fingurna
kræklótta og krefta til aS krækja í hinn rauSa mann. Ah! —
þaS var hungurvofan I
En svo bar þaS viS einn morgun, seint um veturinn, aS þrír
ókunnir menn stóSu fyrir utan tjald Kívatins konungs. Þeir voru
hvítir á hörund og glóhærSir. Þeir hö’fSu komiS aS norSaust-
an. Þeir höfSu gengiS yfir ísinn, sem. lá yfir öllium flóanum mikla
og sundinu breiSa. Menn gátu þess til, aS þeir kætnu frá Blá-
berjalandi, sem nú er kalIaS Grænland. Kristinotar vissu þaS,
aS þar höifSu hvítir menn búiS um langt skeiS^ því aS nágrannar
þeirra Innúítar (Eskimóar) höfSu oft sagt þeim frá stórum mönn-
um hvítulm, sem tekiS hefSu Bláberjaland frá þeim.
Hinir Iþrír ihvítu gestir voru miklir menn vexti, en þeir voru
holdsíkarpir mjög og aSfram komnir af hungri og þreytu. Utan-,
hafnarföt þeirra voru úr dýraskinnum, en inan undir voru þeir í
klæSum úr einkenniíegum og óþektum, vefnaSi, sem Indíánar
höfSu aldrei áSur séS. AS vopni hafSi hver þeirra afar langan
staf, meS málimbroddi á endanum, o.g langan hníf viS belti sér. —
Einn þessara manna hafSi svart talnalband um hálsinn, og hékk
viS bandiS dálítill kross úr hvalbeini. Virtislt Iþessi maSur meS
talnabandiS og krossinn vera foringi 'hinna. Ta'laSi hann oft lengi
viS hina, án þess þeir svöruSu, og söng oft 'hátt og llengi og kyn-
lega. Og meS köflum fórnaSi hann Ihöndum og mændi til him-
ina langa stund í senn. En þá krupu félagar hans og hneigSu
höfuSin til jarSar. — Og þó undarlegt megi virSast, þá voru þaS
einmitt þessÍT undarlegu hœttir og tilburSir hinna hvítu manna,
sem bjargaSi lífi þeirra í svipinn. Því aS Kivatinn konungur var
alba manna forvitnaistur,, og bar forvitni hans ávalt ágimd hans
og ofsagTÍmd ofurliSi. Vildi hann endilega fá aS vita, hvemig
á mönnum þessum stóS, hvaSan þeir komu og hvert erindi þeir
áttu í ríki Ihans. En Knstinotar skildu ekki hvaS hinir hvítu
m-enn sögSu, og hinir hvítu menn virtust ekki skillja eitt einasta
orS í máli Kri-Stinota.
“Látum þá stíga helfarardanainn,'’ sagSi yngsti kóngssonur-