Syrpa - 01.01.1920, Page 23
S YRPA
11
ari og eilskulegri en sólin. ÞaS var ekkert eins unaðsfult og að sjá
iiana brosa og vierða fyrir hinu anögga tilliti hennar — hinu töfr-
andi augnaráði. Grasið, sem. hún steig á, var honum helgidómur.
Og jafnvel skugginn hennar varhonum eins og lífgandi geisli; það
avalaði sálu hans að sjá skugga hennar bregða fyrir í fjarlægð. —
Hjartað hans héit áfram að syngja dag og nótt, en það bréytti um
lag og sló á annan streng en áður; það sóng nú um kvenlega feg-
urð, um el'skendur og ei'lífa ást. “O, hvenær var rósin svo rjóð og
sæt—svo rjóð og sæt í skógi!"—Kristinoitinn kom með ótal mjúk
og kostuleg dýraskinn og væna feldi og gaf hinni ungu, elskulegu,
hvítu mær. Honum fanst bros ihennar verða altaf þýðara og blíð-
ara og augnatillitið segja meira og meira. Og að lokum fanst
honum að augnaráð 'hennar segja: “Eg elska þig, rauði maður,
eg elska þig — elska þig!># — Hann varð að láta hana vita það,
að hann elskaði hana 'iíka, alveg eins heitt og hún hann — ef til
vill enn heitara. Hann varð að hafa hug til þess, að segja henni
það. Hann vissi, að konur élska hugprúða menn. Hann vissi,
að feimnir og hugdeigir menn eru viðurstygð í augum Indíána-
kvenna. Var ekki hjartaiag 'hvítra kvenna einsi1 Hann gekk
öruggur á fund hinnar ungu, hvítu stúlku, sem hann elskaði, og
lagði enn marga dýrafeldi fyrir 'fætur hennar. Ennþá þakkaði hún
með mörgum fögrum orðumj ennþá brosti hún blíðlega, og enn-
þá leit hún til hans hýrum augum. “Eg elska þig!” sagði hinn
ungi Indíáni og breiddi út faðminn. En það var ógæfa hans.
Hin hvíta mæx hrökk ifrá honum. “Vogar þú?” sagði hún, stapp-
aðifæbí gólfið og ifórnaði ihöndum. “Vogariþú að móðga migl’
hrópaði hún, varð dreyr-rauð í framan af geðshræringu og hljóp
í burtu frá honum og dýra'feldunum hans. ---- Hinn ungi, ásthrifni
Kristinoti misskildi nú ekki 'lengur augnati'llit stúlkunnar. Hann
vissi ihvaða afleiðingar þetta gat halfit -fyrir hann. Hvítir menn
mundu hata hann til dauðans. Faðir stúl-kunnar mundi sitja um
líif hans. Hann varð að flýja! ---- Og hann flýði langt --- langt
í burtu, langt frá öllum hvítum mönnum og vinum hvítra manna.
— En hjartað hans hélt áfram að syngja — var altaf stöðugt að
syngja. Og einhver óglögg, angurvær rödd, einhversstaðar í
undirdjúpum sálar hans, tók undir með hjarta-nu. Hjartað hafði
samt enn einu sinni breytt um lag----sló nú á annariega strengi —
og söng um sorgina og sársaukann, söng um myrkrið og nóttina
og---daúðann. “Ó, sóley, hvað sorgin er þung!" -------Hann gekk
um skóginn, lengi, lengi. Hann gekk fram á hamrana háu við
Efravatn. Tunglið óð í skýjum. Storm-urinn hvein og öskraði.
Vatnið sauð og vall. Hvítar vofur -stigu hringdans á ölduhryggj-
unum. Þær kinkuðu kolli. “Viltu vera með?” sögðu hvítu
vofumar. Auðvitað vildi hann vera með. Hann hljóp fram á
fremstu klettasnösina, hrópaði heróp hátt og hvellt, -og kastaði sér
fram af bjarginu. —- Það þaut ömuriega í lævirkjatrjánum, og það
fór hrollur um álimviðinn á bakkanum. — Hinn ungi, hráusti Krist-
inoti var nú kominn í hinn eilífa ihringdains. — Og nú var búið að