Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 31

Syrpa - 01.01.1920, Blaðsíða 31
S r'RPA 25 0 Vilhjálmur Steffánsson. 0 Vilhjálmur Siefýánsson í mi'Sju, til hœgri handar honum Peary, til vinstri handar Greely. Ýimislegt hefir birzt í íslenzkum blöÖurn og tímaritum um æfi- feri'l og starf hins fræga landa vors, norÖurheimsskauts-landakannar- ans Vilhjálms Steffánssonar, en það hefir veri'Ö meira og minna ófull- komið og í molum. Vér höfum nú þýtt, og prentum hér ifyrir neÖan ritgerð, sem upprunalega birtist í blaðinu "New York Evening Post , nokkuru eftir að Viihjálmur Steffánsson kom úr síðustu norðurför sinni, með því vér álítum ritgerðina betri en nokkuð annað, sem birzt hefir á íslenzku um þetta efni. Ritgerð þessi er eftir mann, sem heitir Jolhn G. Holme, og er hann einn af hinum föstu starfsmönnum við of- annefnt New York blað. “T’he American Scandinavian Review” í New York segir, að Mr. Hodme sé fæddur Islendingur og haifi ritað margar ágætar greinar í “New York Evening Post um Norðurlanda (ákandinavist) efni. Þar á meðal um það, hvað íslenzku fornsög- urnar segja um ferðir Norðmanna til strandarinnar, er liggur að Ishaf- inu fyrir austan Noreg (Bjarmaland? ), en sem nú liggur undir Rúss- land og nefnisc “The Murman Coast" á ensku máli. (Þangað var fullgerð járnibraut, er áður var byrjað á( meðan stríðið mikla stóð yfir, sunnan frá Pétursborg, og meðfram henni börðust hermenn frá Bret-

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.