Syrpa - 01.01.1920, Síða 34

Syrpa - 01.01.1920, Síða 34
28 S YRP A af striti, því nær laust viS öll mientunaftækifæri önnur en þau, sem finna má í bókahyllum jafnvel hinna fátækustu Islendinga, sem sé fornsögurnar, nokkrar rímur, og auðvitaS ljóS íslenzku skáldanna. Ef Islendingar hefSu ekki haft iornsögurnar til þess aS tendra upp hiS andlega líf sitt, mundu þeir hafa falliS niSur í hálfgert villi- mannaástand iyrir öldum siSan. Steffánsson las meS áfergi bóka- safn föSur síns og bækur nágrannanna, gekk á barnaskóla og vann á bújöroinni, og var kúahirSir í fjögur sumur á Dakota-sléttunum. Hann misti föður sinn 1 5 vetra gamall, og hin aukna ábyrgS, sem fóll á herSar hans viS þennan missi( varð orsök til þess aS hann steypti sér út í kaupskap (business) áriS eftir. Hann gerSi ó- trauSa tilraur. til þess aS safna sér dálitlum auS á heyverzlun. Hann skýrSi þetta fyrir mér meS því aS segja, aS bændurnir í bygSinni hefSu allir orðiS irávita af hveitigræSgi. Þeir vildu ekk- ert annaS yrkja en hveiti, svo þeir urSu fegnir aS semja viS ung- linginn Steffánsson um aS kaupa hey af honum handa hestum sín- um og mjólkurkúm ylir veturinn.- Stelffánsson leigSi m;enn til aS afla ógrynnis af heyi á engjafláka í nánd viS bygSina, en áSur en hann gat afhent þeim eitt einasta “ton” af heyi, gekk þvílíkur hríS" arbylur yfir NorSur-Dakota, aS ekki eru dæmi til annars eins í sögu norSvestur hluta landsins. Steffánsson gat ekki afhent eina tuggu af heyi, og varS öreigi. Steífánsson álítur, aS mishepnan sín í heyverzluninni hafi cllað því aS hann slapp, nauSulega, viS kaupsýsluferil. ÞaS skall hurð nærri hælum cftar. Bjálkakofa erfikenningin var nærri bú- in aS draga hann inn í pólitík. Kirkjan seildist eftir honum og var því nær búin aS festa hönd á honum. En Steffánsson smeygSi sér undan hvorutveggja. Hinir ófullkomnu sveitaskólar höfSu ekki auSgaS þekkingu hans aS stórum mun, en þeir höfSu samt vakiS hjá honuim þorsta eiftir lærdómi, svo aS þegar hann var 18 ára kom hann sér inn í undirbúningsdeildina viS NorSur-Dakota- háskólann. MeS $5 7 höfuSstól í vasanum,, afganginn af sumar- kaupi sínu, uppdubbaSur í spánný föt úr búSinni, er kostuðu $7, og skó, er kostuSu $1.35, á fótunum, lagSi hann a'f staS til höf- uSborgar ríkisins, Grand Forks. Sú ferS er honum minnisstæS, því þót't hann væri 18 ára, haífSi hann aldrei áSur ferSast meS j árnbrautar'lest. Steffánsson fór aS dæmi óteljandi annara amerískra ung- menna í því, aS hann vann fyrir sér meSan hann var viS háskóla- nárniS. Hann gerSi ýms smávik, hjó eldiviS, sagSi öSrum læri- sveinum til, kendi í barnaslkólum út .um land, og hélt pólitískar ræSur út um ríkiS til stuSnings Mr. Bryan og öSrum, er sóttu und- ir meotkjum Demokrata. Hann játar, aS hann hafi veriS fyrir- myndar lærisveinn (star pupil) í undirbúningsdeildinni, en hann bætir því viS( aS sér hafi förlast þegar upp í sjálfan háskólann kom. Hann var nú orSinn kunnugur umhverfi sínu viS námiS, og félagsskaparnáttúra hans fann ýmislegt, er laSaSi hann aS sér meira en skólc.' cr'—r'ar. Þetta annaS kom ekki eins mikiS í

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.