Syrpa - 01.01.1920, Síða 36

Syrpa - 01.01.1920, Síða 36
30 S YRP A strönd íshafsins í þunnri yfirhöfn og bláum sumarklaeSnaíi. "Og eg vissi upp á hár hvað eg var a<S gera,” sagíSi Sfceffánsson. “Eg ætlacSi mér a<S búa me<S Skrælingjum (Eskimos) læra mál þeirra og afchuga þá; og eg gerði 'þetta. Eg hefði aldrei getað gert þefcta til fullnustu, ef eg hefði búið út af fyrir miig, klætt mig eins og hvítir menn gera, og fylgt lifnaðarháttum þeirra. Eg klæddi mig í loðskinn, veiddi 'fisk, drap dýr, sauð þetta sjál'fur í kofum Skræl- ingja, áit lostætar máltíðir þegar eg vaT svangur, og dvaldi þarna í 18 míánuði.” I næsta 'heimsfkautslanda leiðangri sínum dvaldi Steffánsson þar nyrðra í 53 mánuði, frá 1908 til 1912. Þessi leiðangur var undir umsjón ‘ The American Museum of Natural History” og samibandsstjómar Canada. I þessari ferð fann Stefíánsson hina Ijóshærðu og bláeygu (blond) SkræJingja, er b'áru þess óræk merki að þeir voru af Norðurálfumönnum komnir, og sem margir álíta að sé leifar af hinum týndu grænlenzku nýlendumönnum. 1 þessum Ieiðangri sínum bætti Steffánsson mörgu nýju á landa- bréf nyrzta hluta Canada; þannig kannaði hann eitt fljót — Hor- ton-fjótið — yfÍT 500 mílur vegar. --Hann var fyrir Canadaleið- angrinum frá 1 9 1 3—1 9 1 8. se<m hann er nýkominn úr, hinum bezt úfcbúna og kostnaðarsamasta iheimsskautslandaleiðangri, er nokk- urntíma hefir verið gerður út. Hann kannaði og gerði landabréf ýfir hér um biil fjórðung alf þeim 1,000,000 fermí'lum af heims- skautssvæðinu á vesturhðlmingi hnaittarins, er þangað til höfðu verið ókannaðar, fann ný eylönd, leiðrétti lögun annara eyja á landa'bréfinu. og sannaði að ein eyja, sem fcalið var að fundist hefði fyrir all mörgum árum síðan, væri alls ekki til. Það ör einungis eftir að geta um einn Mut í sambandi við Steffánsson, en þegar þess er gætt, að eg hefi þegar skýrt frá, að hann er Islendingur, virðist nærri óþar'ft að taka það fram, að hann ætlaði eitt sinn að verða skáld. Hann orti ljóð 'fyrir mán- aðar'blað mentaskólans, sem hann var á fyrstu námsárum sínum, og honum hlotnaðist jaifnveil sá heiður, að þýðingar hans af ís- lenzkum kvæðum voru ubirfcar í tímariti hér eystra. Eg he'fi les- ið nokkuð af Ijóðum þeim. er hann orti fyrir mörgum árum síðan, og eg get borið um gildi þeirra; en Steffánsson sagði mér, að hann hefði hæfct við að yrkia vegna þess, að skáldskapur hans hefði ekki náð því marki, er hann setti sér í þessu efni. Eins og 'bækur hans um könnunarferðir hans bera með sér, er hann mjög vel pennafær maður. Hann ritar sérlega Ijóst og segir með réttum orðum það, sem hann skýrir'frá. SkáldskapaT- dísin benti 'horium að koma til sín, en hin önnur ástríða í norræna blóðinu, sú ástríða að rannsaka ifjarlægar strendur, var enn sterk' ari, og kallaði niðja gömlu víkinganna burt frá sléttunum { Norður- Dakota, er liggia 'langt inni í landi, til þess að kanna hin eyðilegu heimskautssvæði. — (Mjög l'ítið hefir birzt á íslenzku um síðustu norðurför Vil- hjálms Stelffánssonar, og höfum vér þess vegna hugsað oss, að skýra nokkuð frá henni síðar. — Ritstj. Syrpu.)

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.