Nýjar kvöldvökur - 01.07.1908, Blaðsíða 1
BEN HÚR.
Síðari kafli.
i.
Morguninn eftir samdrykkjuna í hallarsaln-
um var hvílbekkurínn alþakinn ungum höfð-
mgjasonum. Maxentíus ræðismaður mátti koma
ef hann vildi, og hersveitirnar ganga fram í
vopnskrýddunr skrautfylkingum ofan frá Súlpíus-
fjalli til þess að taka á móti honum, og Antf-
°kkía að hafa alla sína aust’urlenzku viðhöfn á
takteinum honum til sæmdar: þeir mundu sofa
samt, eins og ekkert værr, þar sem þeir höfðu
°ltið út af, eða þar sem hirðulitlir þrælar höfðu
lagt þá. Samt voru ekki allir veizlugestirnir svo
'l'a komnir. Messala hafði, til dæmis að taka,
staðið upp óðara en dögunin fór að gægjast
1I1U um loftsrúðurnar, og tekið sveiginn af höfði
Ser sem merki þess, að veizlunni væri lokið.
Síðan hafði hann sveipað að sér skikkju sinni,
l'tið spottandi yfir salinn og gengið síðan heim
til sín með allri látprýði.
Þrem stundum síðar komu tveir sendimenn
Uln til hans, og tóku sinn við hverjum bögli
?t honum, innsigluðum, og áttu þeir að skila
beitn til Valeríusar Oratusar, skattlandsstjóra í
Sesareu. Átti annar þeirra að fara sjóleiðis en
lúnn landveg. í böglunum báðum var sama
t)refið, og var efni þeirra á þessa leið:
Antiokkíu, 12. júlí.
Messala til Gratusar.
('Eg hefi mikil og áríðandi tíðindi að segja
þér — enda þótt þau að suinu leyti sé bygð
a getgátum, en þau munu áreiðanlega þegar
Verða þér að áhyggjuefni.
Leýf mér fyrst að minna þig á það, að fyr-
11 nokkrum árum bjó tigin og vellauðug
l'öfðingjaættí Jerúsaiem, erbarnafnið »Húr.»
Lú'ið, sem þú hefir á höfðinu enn í dag,
niUn annars minna þig á hana. í hegning-
ingarskyni fyrir banatilræði við þig —guð-
irnir varni því, samvizku þinnar vegna, að
það sannist nokkurn tíma, að það hafi
verið óviljaverk —var fjölskylda þessi hand-
sömuð og rutt úr vegi, og eignir henn-
ar upptækar gerðar. Af því að þetta var
gert með samþykki keisarans —betur að
hans altari verði æfinlega blómum prýtt —
mætti ætla að ekkert ámæli loddi við þann
auð, sem svo er kominn í vorar hendur;
að minsta kosti hætti eg aldrei að vera þér
þakklátur fyrir hann, að minsta kostiá með-
an hann er mótmælalaust í mínum höndum,
það er að segja, það sem eg hrepti af
honum — og það er hann enn.
«Pú manst líklega ennfremur, að þú gerðir
þær ráðstafanir viðvíkjandi Húrsættinni, sem
við báðir ætluðum að tryggilegastar væri
til þess að ná tilgangi okkar, það er að
segja að koma hlutaðeigendum fyrir kattar-
nef svo þeir þegðu, en láta þá þó deyja
sjálfa. t>ú veizt hvernig þú sást ráð fyrir
þeim móður og systur sökudólgsins; og
þar sem eg bið þig nú að segja mér, hvort
þær eru enn á lífi eða hvort þær eru dauð-
ar, reiði eg mig á að þú verðir svo alúðleg-
ur að neita mér ekki um skýringu þá, sem
eg bið þig að gefa mér.
«Svo er máli farið, að sökudólgurinn var
dæmdur til æfilangrar galeiðuþrælkunar,
eins eg þú manst, og eg sá sjálfur skrif-
lega viðurkenningu frá foringjanum á gal-
eiðu þeirri, sem hann var settur á, að hann
væri þar. Ef meðalaldur á galeiðunum er
tekinn til greina, ætti hann nú að vera dauð-
ur fyrir fimm árum — eg þóttist viss um
að svo væri, þangað til mér var sögð fár-
ánleg saga í nótt er var» .... (Svo kom
sagan um að Kvintus Arríus hefði ættleitt
Ben Húr, og svo það er Messala hitti hann
19