Nýjar kvöldvökur - 01.07.1908, Blaðsíða 15
Á FERÐ OG FLUGI.
159
stjörnuorðunnar þar í Iandi. Hestasveinn var
honum fenginn* sem ríkið launaði, var það
Indíani og nefndist Agostin. Ressi hestasveinn
og svo ráðherrann áttu að sjá um að allar
sanngjarnar óskir forsetans, sem ekki kæmu í
bága við lög, yrðu uppfyltar.
Regar ráðherrann spurði forsetann um, hvort
það væri ekkert sérstakt;, sem hann vanhagaði
um, bað hann um marghleypu með lOOskeyt-
um og 20 pd. af skipakexi; «og svo langar
mig til að leggja af stað með samferðamönn-
um mínum og hestasveinum, sem þér hafið
fært mér fyrir fylgdarmann.»
Regar þessi ósk varð kunn, fór þinginu
ekki að lítast á blikuna, og alþýðan fór að
kurra yfir vonbrigðum, sem hún þóttist hafa orð-
ið fyrir ef forsetinn færi þegar. Áhangendur
þeirra Guymans læknis og Zelaya foringja
þóttust þá sjá leik á borði, og fóru að breiða
út ýmiskonar ósannindi um forsetann, og hann,
sem fyrir tveimur dögum var nefndur »ljónið
frá Combó,« var nú farið að bendla við föð-
urlandssvik, og að hann myndi vera útlendur
njósnari.
Ressar fregnir urðu von bráðar svo víð-
tækar, að þingið sá ekki annað fært en að
að setja öflugan vörð um forsetahöllina svo að
hann stryki ekki á brott. Foringinn fyrir varð-
liðinu var enginn annar en hinn góðkunni og
reyndi föðurlandsvinur, Zelaya herforingi. Eins
°g margar stjórnarbyltingahetjur, sem alþýðu-
álitið hefir lyft upp til hárra valda, komst La-
varede nú að raun uin. hve fallvalt það einatt
er» að hún snýr stundum skjótt baki við dýr-
hngum sínum. Forsetinn var nú innilokaður
í höll sinni, eins og ljón í búri, ásamt ensku
feðginunum, og var hann sízt í góðu skapi.
Þau stóðu þrjú í gestaherberginu, og voru að
r®ða um það, hvernig þau ættu að fara að
frví að komast úr þessu fangelsi. Regar rninst
varði skall Lavarede endilangur á gólfið, og
Englendingurinn liorfði á hann undrunarfullur,
en þá var hann sjáifur nærri dottinn, og ung-
f^úin varð að styðjast við borð, svo hún ylti
ekki um.
»Hvað er nú á seyði?« tautaði Englend-
ingurinn.
Ekki annað en snöggir jarðskjálftakippir, er
oft heimsækja þetta land,« sagði Lavarede,
Svo rak hver kippurinn annan, svo hús-
gögnin fóru að dansa innan um herbergin.
Indianski hestasveinn forsetans kom nú
þjótandi, og hrópaði:
»Yðar hátign, yfirgefið höllina á svipstundu
með fólki yðar, hún hrynur saman, haldi þessu
áfram!»
»Rað er hægra sagt en gert,» svaraði La-
varede «þarsem Zelaya og liðsmenn hans banna
mér það.»
«Hann er flúinn og allir liðsmenn hans,
við þekkjum þessa jarðskjálfta hér. Lítið út um
gluggann og sjáið að alt fólkið er á flugaferð
út úr bænum og húsin eru farin að hrynja, og
þá er það versta eftir.«
Fyrirfólkið beið ekki boðanna og bjó ferð
sína í skyndi og var eftir litla stund komið á
fleygiferð út úr bænum, vel ríðandi með Ind-
íanann fyrir fylgdarsvein.
Rað var lengi ekki linað á sprettinum, því
áríðandi þótti að lcomast út fyrir það svæði, er
jarðskjálftinn hafði áhrif á, en eftir tvo tíma fór
lndíaninn að hægja á sér ng sagði, að þau
væri úr allri hættu, því að nú væri það kom-
ið út fyrir jarðskjálftasvæðið.
Lavarede spurði Indíanann, hvort honum
væri kunnugt um, í hvaða átt þeir héldu. »í
suðaustur,» var svarið. «Sú stefna fjarlægir oss
sem fyrst eldfjöllin.
«Ráerum við áleiðinni til Atlantshafsstrand-
arinnar?«
«Já, það er alveg rétt« svaraði Indíaninn.
»Lavarede vék nú talinu að ensku feðgin-
unum og'^fór að segja þeim, hvernig að horf-
urnar væru, og að þau myndu lenda austur
að hafi, og alt slríðið og stritið, sem þau hefðu
haft síðan þau fóru frá Colon, væri að verða
til ónýtis, «og þetta er bölvuð óhepni» sagði
hann.
Að stundarkorni liðnu komu þau til bæjar
þess er Cartagó heitir; þaðan lá járnbraut til