Nýjar kvöldvökur - 01.10.1943, Side 63
Akureyriiigar
verzla í
Bókabúð Akureyrar
Höfum allar nýiustu bækurnar.
Bókabúð Akureyrar
Hafnarstræti 104. Sími 444.
Winston Churchill
forsætisráðherra Englands, segir um
Duff Cooper
í bók sinni, „Merkir samtíðarmenn",
sem kom út árið 1937:
„Skiptaforstjórar í dánarbúi Haigs lá-
varðar voru hyggnir að fela Mr. Duff
Cooper að ganga frá útgáfu á dag-
bókum marskálksins. Hann hefir
leyst verk sitt af hendi einarðlega og
blátt áfram og á þann hátt, að Haig
sjálfur mundi sennilega hafa látið
sér vel líka. Þetta er karlmannleg
saga, sögð á einfaldan hátt. Enginn,
sem lesið hefir
eftir Duff Cooper, þarfnast frekari
vitnisburðar um frásagnarsnilli hans
og rithöfundarhæfileika."
ODYRUSTU BOKAKÁUPIN
Frá því að Kvöldvökurnar fóru að koma út, þá hafa þær verið ein-
hverjar ódýrustu bækur, sem komið hafa út í landinu og eru það
enn. Allir eldri árgangar N. Kv. kosta aðeins 5 kr. hver, nema 3 þeir
seinustu. Kostar 34. árg. 6 kr. en tveir þeir seinustu 10 kr. hvor. Enn
fást 15.—36. árg, og kosta allir til samans 121 kr. í fjórtán fyrstu árg.
vantar. Hvert hefti þeirra, sem fæst, er selt á 1 kr. — Sendið undir-
rituðum pantanir á þeim árg. N. Kv. eða einstölcum heftum, sem þér
óskið að fá. Það, sem fæst, skal strax afgreitt. En vegna þess, hvað
eldri árgangarnir eru ódýrir, þá verða kaupendur að greiða burðar-
gjöld undir þá.
Þorsteinn M. jónsson, Akureyri.