Nýjar kvöldvökur - 01.10.1943, Síða 64

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1943, Síða 64
MINNINGÁR FRÁ MÖÐRUVÖLLUM Loksins er komin á markaðinn sú bók, sem fjölda margir hafa beðið eftir með mikilli óþreyju. Er bókin um 300 blaðsíður í stóru broti, prentuð á vandaðan pappír, og prýdd 30 myndum. EFNISYFIRLIT SEM HÉR SEGIR: Formáli (Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari). Möðruvallaskóli fimmtugur (kvæði eftir Davíð Stefánsson). Þættir úr sögu skólans (Ingimar Eydal). Minningarnar rita þessir Möðruvellingar: 1. Ólafur Thorlacius. 2. Guðmundur á Þúfnavöllum. 3. Þorleifur í Hólum. 4. Árni Hólm. 5. Steingrímur Sigurðsson. 6. Kristján á Ytri-Tjörnum. 7. Einar á Eyrarlandi. 8. Guðmundur á Sandi. 9. Ingimar Eydal. 10. Halldór Stefánsson. 11. Björn á Rangá. 12. Jón Þ. Björnsson. 13. Sigurður á Arnarvatni. 14. Þorlákur á Veigastöðum. 15. Lárus Bjarnason. Myndir af kennurum og skólastjóra. Skólaspjöld 1890 og 1901. Mynd af Möðruvöllum um aldamótin og há- tíðahöldunum á 20 ára afmæli skólans. Engin gjöf mun gleðja vini yðar meira en þessi gullfallega og skemmtilega bók. Aðalútsala er hjá Bókaverzluninni EDDU á Akureyri. Árni Bjarnarson.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.