Nýjar kvöldvökur - 01.01.1946, Page 33
N. Kv.
FLÓTTAMEN NIRNIR
27
„Hvernig vissuð þér það?“
„Mér l laug það bara í 'hug, af því sem þér
sögðuð.“
„Eg á við það — hvernig vissuð þér að
nokkrir sakamenn hefðu sloppið úr nýlend-
unum?“
„Nú, úr dagblöðunum," sagði hann. „Eg
var að lesa um það í blöðunum. Það var
heilmikið um það, nö'fnin og allt! Þið voruð
tlu, það veit hamingjan, að það þarf áræði
td að brjótast burt úr þeirn stað. Ég óska
yður til hamingju.“
„Þakka yður fyrir,“ sagði ég.
„Hvernig fóruð þið að þessu?“ spurði
hann.
Ég hikaði við. Nú var ekki lengur sett
neitt fé til höfuðs okkur. Hann gæti ekki
gfastt neitt á því að koma upp urn okkur.
„Við bara flýðum," sagði ég.
„Tíu!“ sagði hann. „Það hlýtur að hafa
þurft töluvert hugrekki til þess arna. Kom-
ust þið allir hingað?"
„Við vorum ellefu," sagði ég. „Við misst-
Urn þrjá menn.“
’ „Ellefu? Nú, það er undarlegt. Það stóð
1 blaðinu að þið hefðuð verið tíu. Það voru
uöfnin á tíu. Ekki ellefu."
„Við vorum ellefu.“
„Ellefu í litlum báti!“ Hann hristi höfuð-
„Mér þykir vænt um, að ég var ekki með
ykkur. Hvað voruð þið marga daga á leið-
inni?“
„Fimm,“ svaraði ég. „Við lentum í óveðri
1 gær. Við misstum matarforðann og vatnið
°g einn mann. Hafið þér nokkurn tíma
verið úti á hafi í roki?“
Hann brosti.
„Ég held það væri ekki gott fyrir gigtar-
skömmina í mér.“
»>Það er stórfengleg sjón,“ sagði ég.
„Menn gera sér ekki grein fyrir því, hvað
naaðurinn er í raun og veru lítilfjörlegur,
fyrr en þeir hafa verið úti á hafi í roki.“
Hann sagði: „Ég held að ég vilji heldur
Veta lítilfjörlegur hérna á þurru landi.
Hngsa sér það, ég skil bara ekki hvernig
þetta gat lánazt svona vel fyrir ykkur. Að
réttu lagi ættuð þið allir að vera drukknaðir
.... Þarna. Þar er þetta búið. Hvernig
líður yður nú?“
Ég andvarpaði.
„Mér líðut þúsund sinnum betur!“
„Jæja — það er líka kominn heldur meiri
mannsbragur á yður.“
Hann athugaði mig gaumgæfilega og
brosti svo aftur.
„Mér líst ekki svo illa á yður. Ég er viss
um að yður mundi þykja gott að komast í
bað.“
„Það mundi mór sannarlega þykja gott.
Það er vel boðið.“
„Ég hef baðker hérna inni í bakherberg-
inu. Ef þér viljið nota það —“
„Það er ákaflega vingjarnlegt af yður. Ég
er yður þakklátur fyrir það. En ég vildi
lielzt geta náð í Iirein föt handa mér líka.
Ef ég -“
„Svona nú,“ greip hann fram í fyrir mér.
„Þér skuluð ekkert hugsa um það. Farið þér
bara þarna inn fyrir og baðið yður. Ég skal
skreppa og ná í föt handa yður. Hafið þér
nokkra peninga?"
„Já, en þeir eru í franskri mynt.“
„Það kemur í sama stað niður; ég skal
útvega yður fötin og leggja út fyrir þau, og
svo getið þér borgað mér á eftir. Við skulum
nú sjá. . . . Hvað viljið þér fá?“
„Það væri ágætt ef þér gætnð náð í hvítar
buxur,“ sagði ég. „Og ódýran jakka. Og
skyrtu. Ég skal aldrei gleyma jressu. Þér er-
uð ákaflega vingjarnlegur. Þakka yður kær-
lega fyrir.“
„Uss!“ rumdi í honuni. „Minnizt þér ekki
á það. Ég kem undir eins aftnr. Þér getið
sjálfur fundið baðkerið í bakherberginu.
Það er líka sápa þar. Ég verð ekki lerigi. . . “
Þegar hann kom aftur, var ég að skola af
mér sápuna. Hann kom með hvítan jakka
úr strigaefni, livítar buxur, livíta skyrtu, og
4*