Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 21

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 21
N. Kv. KRISTIN OG GOSI 91 Kristín og Gosi. Smdsaga eftir KRISTJÁN S. SIGURÐSSON.*) Um aldamótin 1900 átti eg heima í litlu þorpi á Norðurlandi. Var eg um þær mund- ir ungur maður og einhleypur, og keypti eg íæði og húsnæði hjá rosknum hjónum þar í þorpinu. Þá var í vist hjá hjónum þessum ung stúlka, Kristín að nafni. Hún var fremur lagleg stúlka, hárið var gulbjart á lit og svo mikið, að flétturnar náðu henni niður fyrir mitti. Andlitið var bjart og vel lagað, augun grá, en heldur daufleg. Kristín var talin fremur einföld, enda var hún alin upp í mikilli fátækt og hafði engrar menntunar notið í æsku. Hún var mjög fáskiptin við fólk og \ar því fáum kunnug. En hún var slitviljug og gekk rösklega að öllum verkum, sem voru t ið hennar hæfi. Hún var því lát- in vinna öll verstu verkin á heimilinu, og gekk hún að þeim nreð áhuga og gleði. Hún var fyrst allra til verka á morgnana, og gekk síðust til hvílu á kvöldin. Kvartaði hún þó aldrei um þreytu og var ætíð glöð og í góðu skapi. Unr þessar mundir var einnig þarna í þorpinu ungur nraður, er Gosi var nefndur. Hann var vel vaxinn piltur og fremur fríð- ur, gráeygður, nreð fremur þunnt lrár ljóst. Oftast var hann vel klæddur og þrifalegur. En hann var fádæma latur og sinnulaus. Gat því enginn lraft hann í vinnu til lengdar. Helzta úrræðið var að nota hann við sjó- róðra; þar varð hver nraður að sinna sínu vissa verki, og gafst því síður tækifæri til að slæpast. En við landvinnu nreð öðrunr mönnunr gerði lrann nreira en það að slæp- ast sjálfur. Hann var sí og æ masandi, og lrélt öðrum uppi nreð nrasi sínu. Nú bar svo við, að Gosi varð skotinn í *) Sönn saga, nöfnum aðeins breytt. — Höf. Kristínu, og tók liann að venja konrur sínar til hennar. Tók Kristín þessu heldur fálega í fyrstu og reyndi að forðast hann eftir nregni. Fór hún stundum í felur, er hún varð lrans vör í tínra. Hjálpaði enda hús- móðirin henni oft til að sleppa við áleitni hans, því að hún liafði nriklar mætur á Kristínu og vissi vel, að ekki væri Gosi æski- legt mannsefni fyrir hana. En enginn kann sköpunr renna. Gosi var bál-ástfanginn og sótti fast bónorðið. Og það fór svo að lokum, að þau voru trúlofuð um mitt sunrar. í október unr lraustið voru þau svo gift í kirkju sveitarinnar, en hún var skanrnrt frá þorpinu. Þau tíðindi gerðust, nreðan á hjónavígsl- unni stóð í kirkjunni, að skall á ógurlegt þrumuveður og eldingar svo nriklar, að eng- inn nrundi annað eins. Loftið varð bókstaf- lega biksvart, og nryrkrið eins og á skanrm- degisnóttu. Þrumubrakið og brestirnir yfir- gengu allan þann lrávaða, senr eg hef heyrt á ævi nrinni. Eldingarnar flugu hver á eftir annarri og voru svo bjartar, að þær lýstu upp allt umhverfið, um leið og þær fóru lrjá. Síðan skall á rigningarflóð svo afskap- legt, að það var eins og stæði maður undir fossi, meðan það varaði. Þetta stóð þó ekki nenra nokkrar mínútuúr. Þegar brúðhjónin konru út aftur úr kirkjunni að aflokinni lrjónavígslunni, var allt afstaðið og konrið bezta veður. Því var síðan spáð vegna þessa einstæða atburðar, að hjónaband þeirra Kristínar og Gosa mundi verða eilífar þrumur og eld- ingar, eigi óáþekkt veðrinu, meðan á hjóna- vígslu þeirra stóð. Eftir brúðkaupið réðust ungu hjónin í húsúmennsku út í sveit. Seint næsta sumar, einn góðan veðurdag,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.