Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 23

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 23
N. Kv. KRISTIN OG GOSI 93 farrými alla leið, unz komið var til íslands. Þarna var þjónn, sem eg var áður kunnug- ur. Eg var í tveggja manna klefa. og komst eg brátt að því, að næsti klefi við mig var harðlokaður. Og þótt skipið fylltist af fólki á höfnunum með landi fram, var þessi kleíi aldrei opnaður. Eg spurði því þjóninn, hvers vegna klefi þessi væri alltaf lokaður, fyrst svona mikil þörf væri fyrir hann. Svaraði liann mér aldrei beint um þetta, en af orð- um hans mátti ráða, að í klefa þessum mundi vera geymd bannvara. sennilega áfengi. En á fyrsta farrými voru um tuttugu larþegar, og voru sumir þeirra gamlir vinir skipstjóra. Þegar eg kom á fund skipstjóra og tók hann tali, tók hann því mjög fjarri að veita sjúklingnum móttöku. Hann sagði mér. að eins og mér væri sjálfum kunnugt, þá væri enginn klefi laus í skipinu. En svona sjúkl- ing þyrfti að einangra frá öðrum farþegum. Eg sagði þá, að mér væri líka kunnugt, að einn klefi, sem einmitt væri við sjúklingsins hæfi og fylgdarmanns hennar, hefði verið lokaður alla leið frá Kaupmannahöfn, og hefði eg sterkan grun um, að þar mundi vera geymd bannvara. Og léti liann nú ekki losa þennan klefa tafarlaust og tæki sjúkl- inginn, þá færi eg þegar til lögregfunnar og kærði hann. Eftir nokkurt þjark og þref um þetta seg- ir skipstjóri að lokum, að þá sé bezt, að eg segi Jónasi að láta sjúklinginn koma; klef- inn skuli þá verða losaður. Þannig tókst að korna Kristínu á Vífils- staðahæli. En þar lézt hún eftir all-langa legu. Af Gosa frétti eg það, að hjónaband þeirra Kristínar hefði verið afburða stirt og basl- aralegt. Hefðu þau lifað að nrestu leyti á sveitarstyrk, ýmist saman eða sundurskilin. — Virðist því „veðurspáin" hafa rætzt á viss- an hátt. Hann kunni tökín. Þýtí hef-ui EINAR GUTTORMSSON. Þegar „stjörnufræðings“ er getið, skýtur því fyrst upp í lruganunr, að lrann nruni vera tannlítið, gráhært gamalmenni, sem ef tfi vill hafi ekki haft lrugann á öðru, en að at- lniga íbúa Marzstjörnunnar gegnunr turn- Iráa sjónauka, og hafi getað konrizt að Irug- stæðustu leyndarnrálunr þeirra. Og stjörnu- fræðingur, senr hefur hlotið Nobels-verð’- laun, lrlýtur að öllu sjálfsögðu að vera nokk- urs konar aldursforseti þeirra á nreðal, senr vegna srns nrikla lærdóms og rannsókna er orðinn taugabilaður nraður. Pétur O’Galley var bæði stjörnufræðing- rrr og lrafði lroltið Nobels-verðlaun. Hann var einnig nrjög taugaveiklaður, þó lrafði harrn ekki enn náð þrítugsaldri. Þegar hann var nítján ára, hafði hann látið innrita sig í stjörnuturn Edinborgar. Tuttugu og eins árs sarrrdi hann og varði doktorsritgerð sína, og eftir það lrafði lrann skrifað nrargar vís- indalegar ritgerðir. Hann lrafði eingöngu lraft hugann við þessa vísindagrein sína, og tók því ekki eftir, að lrann oft og tíðum of- bauð taugum sínurn. Hann var lrraustlega byggður, lrafði góða nratarlyst og leit alls ekki út fyrir að vera neinn taugaveiklaður bjálfi. En svo bar það við kvöld eitt eftir að lrann var nýlega lrátt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.