Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 38

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 38
108 HANN MYRTI FORELDRA SÍNA N. Kv míns, og eg varð svo yfirkominn af reiði og gremju, að eg missti a111 vald yfir sjálfum mér. Áður óþekkt, dýrslegt æði greip mig heljartökum og eggjaði mig til að svífast einkis, hefna mín svo eftinninnilega, að eg gengi með réttlátan sigur af þessum hólmi, hverjar svo sem afleiðingarnar yrðu. Eg var svo æstur, að eg eigi vissi hvað eg gerði. F.g þaut á eftir þeirn út í svartnættismyrkrið, elti þau meðfram Signufljóti og náði þeinr brátt. Eins og eg sagði var komið niðamyrkur. Eg læddist í hámót á eftir þeim, án þess að þau yrðu mín vör. Eg heyrði að móðir mín grét sáran. Faðir minn sagði: „Þú ein átt sök á þessu, kona. Hvers vegna þurftir þú endilega að sjá hann? Nú sérðu afleiðingarnar. Þú máttir vita, að svona færi sem komið er. Það er sagt að móðurhjarlað geti aldrei afneitað afkvæmi sínu, og þú varst eigi sterkari á svellinu en mæður al- mennt gerast. Hins vegar vissir þti vel, að \ ið í þeirri stöðu í mannfélaginu, sem við tilheyrum, og að öllum málavöxtum vel at- huguðum, getum eigi sóma okkar og vel- sæniis vegna kannast við drenginn sem son okkar; það mundi setja óafmáanlegan blett á okkur í augum allra jreirra manna, er við umgöngumst. Aftur gátum við auðveldlega styrkt hann með fjárframlögum og á ýmsan annan hátt, án jress að láta okkar nafns j^ar við getið. Hann hefði ekkert þurft að vita hvaðan sú lijálp kom, og þannig gátum við við hann kannast óbeinlínis sem son okkar. Þér lilýtur jrannig, kona góð, að vera ljóst, að þú hljópst ógætilega á þig, er þú krafðist jress, að fá að sjá hann.“ Eg hafði nú heyrt rneira en nóg. Raunar vissi eg áður með óyggjandi vissu að þau voru foreldrar mínir, en nú hafði eg heyrt það af föður míns eigin vörum, og hljóp því í æðisgengnum tryllingi til þeirra og hróp- aði: „Eg hef nú ykkar eigin játningu fyrir því að eg sé sonur ykkar og þýðir í ekkert fyr- ir ykkur að þverskallast lengur og neita því. Þið hafið áður og allt til j^essa haldið^því leyndu, og höfðuð í fyrstu nokkra afsökun, en nú horfir málið nokkuð öðruvísi við. Þið hafið ,eins og nú er komið, einkis annars úr- kosti en umsvifalaust að játa, að eg sé sonur ykkar. Þið svifust eigi áður að kasta mér sem úrþvætti út á sorphaug lífsins. Getið þið nú fengið af ykkur að leika það níðings- bragð í annað sinn?“ Þér, herrar dómarar, og Jaér aðrir hér við- staddir, sem framburð minn heyrið. Nti er sorgarleikurinn brátt á enda. Eg skal ekki víkja hársbreidd frá sannleikanum, svo sann- arlega hjálpi mér guð; það sver eg við allt sem heilagt er. Eaðir minn reiddi hnefann og barði mig rokna högg, og er eg þreif í hálsmálið á frakka hans, allóþyrmilega, dró liann, skjótur sem elding, marghleypu upp úr vasa sínum. Mér sortnaði fyrir augum og eg rnissti allt vald á sjálfum mér; eg þreif, í fátinu sem á mig kom, sirkilinn, sem eg að vanda bar í vasa mínum, og Itarði föður minn með hon- um hvað eftir annað í jrvílíku heiftaræði, sem eg ekkert fékk \ i ð ráðið. Móðir mín luópaði á hjálp og breif í ein- hverjum ofstyrk, í einhverju dauðans of- boði, í skeggið á mér, og hefur hún eflaust ætlað með Jdví að stilla til friðar. Eg hef sennilega drepið hana líka; rotað liana með sirklinum eða hnefanum. Annars get eg ekkert um það borið með neinni vissu, jrt’í að eins og eg sagði, var eg viti mínu fjær og vissi ekkert hvað eg gerði á þessu hræðilega augabragði. Þegar eg svo ofurlítið tók að átta mig og sefast, og sá ]»u bæði liggja þarna örend hvort við annars hlið, tók eg það ráð að binda þau saman og kasta Jjeim í Signu. Um afleiðingarnar at' þessum átakanlega sorgar- leik hugsaði eg ekkert. Eg verð að reyna að taka þeim eins og maður. Nú hef eg skýrt svo samvizkusamlega og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.