Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 58

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 58
XVI. AUGLÝSINGAR N. Kv. Margar góðar bækur frá ísafoldarprentsmiðju h.f. Á pessu liausti koma frá ísafoldarprentsmiðju h.f. margar góðar bœkur, sem munu gleðja bókamenn um land allt. — Meðal þeirra má nefna: Bólu-Hjólmar, öll rit hans í fimm bindum. í 1. og 2. bindi eru kvæði hans öll, og er þar engu sleppt, sem til hefur náðst, og ekkert niður fellt. í 3. bindi eru Göngu-Hrólfs rímur. I 4. bd. aðrar rímur eftir Hjálmar, og í 5. bd. eru sagnir Norræn söguljóð. Kvæðabálkurinn Friðþjófssaga eftir Tegner og Bóndinn eftir Hovden, í snilldarþýðingu Matthíasar Jochumssonar. Mataræði og heilsufar í fomöld, eftir dr. Skúla Guðjónsson, stórmerk bók, sem verða mun handbók íslendinga á komandi árum. Bókin er upphaflega skrif- uð á dönsku, en Ólafur Geirsson yfirlæknir á Vífilsstöðum hefur þýtt hana. Rit Kristínar Sigfúsdóttur. Rit Kristínar öll munu koma í þrem bindum. í haust kemur fyrsta bindið, en hin tvö eftir nýárið. Sögur Isafoldar, 3. bindi. Sögur ísafildor hafa verið jólabókin tvö undanfarin ár, og svo mun einnig verða að þessu sinni. Dalalíf. I októbermánuði kemur fjórða og síðasta bindi Dalalífs. Sú bók hefur vakið mesta athygli íslenzkra skáldsagna á síðari árum. Þetta síðasta bindi ei lengst og líklega bezt. Nonni og Manni og Sólskinsdagar, tvær næstu bækurnar af Nonnabókunum, koma í haust. Nonnabækurnar eru sérstaklega hentugar jólagjafir handa unglingum. Þær koma allar á næstu árum. Æfisaga Breiðfirðings heitir bók eftir Jón Lárusson sjómann og bónda frá Breiða- firði. Sú bók mun vekja athygli. Hann segir hispurslaust frá því, sem á daga hans hefur drifið. Eiðurinn, eftir Þorstein Erlíngsson. Fáar íslenzkar ljóðabækur hafa átt meiri og almennri hylli að fagna en Eiðurinn eftir Þ. E. Bókin hefur verið lengi ófá- anleg í bókaverzl., en kemur nú út í litlu, fallegu broti, fallega innbundin. Islenzk-frönsk orðabók, eftir Gerard Boots. Þetta er fullkomin orðabók, um það bil þriðjungi stærri en ensku orðabækur Geirs Zoega. Það skeður svo margt skemmtilegt heitir næsta bamabókin eftir Stefán Jónsson. Hver einasti unglingur á landinu þekkir Stefán Jónsson af Guttakvæðun- um, Hjalta litla og öðrum bókum hans. Þessi bók mun verða jafnvinsæl. Við Tröllaborg, sögurnar sem hún amma sagði í rökkrinu, heitir ný bamabók eftir Loft Guðmundsson. Þessi æfintýri er nú verið að kvikmynda, og verður í bókinni fjöldi mynda úr þeirri kvikmynd. Síðasta bók Lofts hét „Tveir drengr í vegavinnu", og fór hún um landð eins og eldur í sinu. Þella eru aðeins nokkrar af bókum ísafoldarprentsmiðju i haust, en marg- ar eru áður komnar, t. d. Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilson, A sjó og landi, Á hvalveiðistöðvum, Á kafbátaveiðum, Eyrarvatns Anna o. fl. Bókaverzlun ísafoldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.