Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 35

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 35
N. Kv. HANN MYRTI FORELDRA SÍNA 105 Lögunum, réttvísinni og almenningsálitinu eru oft nokkuð mislagðar hendur. Réttvísin sér, og það réttiiega, málsbætur í dæmum þeim, er eg nú hef tilfært, almennings- álitið sömuleiðis. — En þegar um svona liryggilegt brot, eins og það, er foreldrar mínir drýgðu gagnvart mér, er að ræða, þá er réttvísin starblind. Engar málsbætur fyrir hendi, ekkert er mildað geti sekt mína. Þetta var mér íulIl]óst. Það var ekki að leita réttvísinnar til að fá leiðrétting mála minna. Það var að fara í geitarhús að leita ullar. — En he-fndum vildi eg ná og skyldi eg ná. Og nú hef eg komið fram hefndum og myrt þau, og áleit mig hafa fullan rétt til þess, og hugsaði ekkert um, hverjar afleið- ingarnar yrðu. Þau lifðu hamingjusömu lífi. Eg liikaði ekki við að svifta þau því ham- ingjusama lífi til endurgjalds fyrir það óbærilega líf, sem þau hafa búið mér. Eg þykist \ita, að réttvísin rnuni skoða þetta sem föður- og móðurmorð! Hún um það. Þér, háttvirtu dómarar, dærnið mig eft- ir beztu samvizku, er þér liafið lieyrt alla málavexti. Eg biðst engrar vægðar, er reiðu- búinn til að hlíta þeim dómi, er yfir mér verður felldur. Eg leyfi mér enn að taka það fram, og leggja ríka áherzlu á það, að eins og' foreldrar mínir, með því í leynum og á alveg" óleyfilegan liátt höfðu svalað gírndarþorsta sínum og getið mig í meinum, álitu sér fylli- lega leyfilegt að ryðja mér, ávexti þeiira sví- virðilega athæfis, úr vegi, aftná mig, strika mig út úr tilverunni, til þess að fá borgið sóma sínum og mannorði, eins áleit eg nti minn tíma kominn, til að borga fyrir mig og ryðja þeim úr vegi, strika þau út úr tilver- unni. Þess vegna myrti eg þau. Þannig, eins og nú hef eg lýst og frá skýrt, fórst þessum foreldrum mínum við mig, en þrátt fyrir það, þrátt fyrir hið hróplega rang- læti, er eg liafði verið beittur af þeim, er þó eigi langt síðan að eg næstum því var farinn að elska þau og fyrirgefa þeirn allt hið hróp- lega ranglæti þeirra gagnvart mér! Eg skal nú stuttlega leyfa mér að skýra ykkur, hátt- virtu dómendur, frá, hvernig það atvikaðist. Eins og áður er að vikið, eru 2 ár síðan fað- ir minn fyrst kom inn til mín. Auðvitað halði eg þá engan grun um, að maður sá, er inn kom, væri faðir rninn. Hann keypti af mér tvo stóla. Seinna komst eg að því, að hann hefði snúið sér til sóknarprestsins til að leita sér upplýsinga um mig og hagi mína, og beðið hann jafnframt að halda því leyndu, að hann væri neitt að grennslast eft- ir um liag minn og ástæður. Síðar kom hann til mín oft og mörgum sinnum, skoðaði hjá mér liúsgögn og annað, keypti margt og borgaði æfinlega út í liönd, og oftimeira en eg setti upp; kom í öllu frani sem sannur höfðingi. Stundum tók hann sér sæti og við röbbuðum saman út um alla lieima og geima, og mér gazt því betur að honum sem eg sá hann oftar. 1 byrjuu yfirstandandi árs kom hann enn, og hafði þá konu sína, móður mína með sér. Þegar hún kom inn og sá mig, tók liún að skjálfa og titra, og það svo ákaflega, að mér var eigi grunlaust um, að líða ætlaði yfir hana. Hún hneig niður á stól og bað um glas af vatni. Að stundu liðinni virtist að sönnu nokkuð brá af henni, en þó eigi meira en svo, að liún svaraði aðeins já og nei út í hött spurningum þeim, er bóndi hennar lagði fyrir hana. Það leyndi sér ekki, að hún var annars hugar. Eg tók eftir því, að lienni varð einkennilega starsýnt á mig, en auðsjáanlega vildi liún eigi láta mikið á því bera. Þegar Itún var farin út og eg fór betur að liugsa um alla framkomu hennar þarna inni á hús- gagnastofu minni, greip mig sú hugsun, að vesalings konan gæti tæplega verið með öll- um mjalla. í næsta mánuði kom hún aftur Var hún þá hin rólegasta og virtist hafa fullkomið taumhald á tilfinningum sínum og hugsun- um. Þau hjón sátu þá lengi hjá mér og spjöll- uðu við mig út um alla heima og geima, og enduðu með því að kaupa hjá mér og panta 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.