Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 45

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1949, Blaðsíða 45
N. Kv. BÆKUR 115 máléfnum. Leiðinleg villa er á. bls. 13, þar sem blandað er saman Sveinagjár- og Dyngjutjallagosi. Hefði verið létt að leið- rétta það í próförk, Bókin er snotur að út- liti, en ekki hef eg gert mér ómak að leita Alfred de Musset: uppi prentvillur. Endurminningár Ás- mundar frá Bjargi munu reynast merk heimild um þjóðhætti þess tímabils, er hún ljallar um. Akureyri, 27. ágúst 1949. K a m i I I a Þýtt hefur R. M. JÓNSSON. (Framhald). VI. Það er liðið heilt ár frá hinu hörmulega slysi, er barúnsfrúin fórnaði sér fyrir dóttur sína og drukknaði. I herbergi einu, stóru en skrautlegu, á einni gistihöllinni í Parísarborg sat ung og afbrigða fögur mær í sorgarbúningi; á borðinu, sem hún sat við, stóð vínglas og hálfdrukkin vínflaska. Eldri maður. lotinn, en þó fjörlegur í öllum hreyfingum og hýr og glaðlegur á svipinn, gekk um gólf í her- berginu, heita mátti, að hann væri engu bet- ur til fara en almennt er um vanalega verka- menn. Oðru hvoru nam hann staðar frammi fyrir hinni ungu mey, og virti liana fyrir sér með þeirri viðkvæmni, að vel mátti ímynda sér, að hann hlyti að vera faðir hennar. Hin unga mær þreif til flöskunnar, skenkti með hálfgerðri óánægju í glasið og rétti gamla manninum og saup hann allvel á. Svo fór hann aftur að ganga um gólf og sló allein- kennilega út með höndum, nærri því að segja hlægilega, og fylgdi hin unga mær þessu látæði lians með augunum, og gat eigi varist brosi, þótt eigi væri henni hlátur í huga. Hefði nú einhver af tilviljun komið Jrarna inn, hefði hann eflaust átt erfitt með að gera sér grein fyrir, í hvaða sambandi þau tvö, svona gagnólík, gætu staðið í sambandi hvort við annað. Hin unga, glæsilega mær, alvarleg og hálf raunaleg á svipinn, en þó hvíldi yfir henni allri einhver sá yndisþokki, er eigi verður með orðum lýst — hann dálít- ið óheflaður í allri framgöngu, kæruleysis- lega til fara og með hattkúfinn á liöfðinu, og nam öðru hvoru staðar til að lnessa sig á lélegu vínsulli. Hér var í sannleika um svo gagngerðar andstæður að ræða, að eigi varð hjá því komizt að veita þeim eftirtekt. — Og ]k') voru þessar, svo gagnólíku verur, knýttar skyldleika og innilegum vináttuböndum. Þetta voru þau Kamilla barúnsdóttir og Giraud afabróðir hennar, sá, er áður er nefndur og kemur mjög við sögu þessa. Þessi ágæti, ættrækni, gamli múrsmíða- meistari, sem að ýmsu leyti mátti teljast laukur ættar sinnar og mesta tryggðatröll, þótt hann hvorki í framgöngu né klæða- burði bærist mikið á, hafði brugðið sér til Chardonneux, er hið sorglega slys að hönd- um bar, til að vera við jarðarför frúarinnar, móður Kamillu. Þar sem móðirin nú var dáin svona voveiflega og faðir Kam- ilhi fjarverandi á ferðalagi, þá átti liún s\o að segja engan að nema afabróður 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.