Nýjar kvöldvökur - 01.01.1950, Blaðsíða 11

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1950, Blaðsíða 11
Nýjar kvöldvökur ® Janúar — marz 1950 ® XLIII. ár, 1. hefti. Þorsteinn M. Jónsson: Svava fónsdóttir leikkona. Fimmtíu ára leikafmæii hennar. Frú Svava Jónsdóttir leikkona er fædd á Akureyri, 23. janúar 1884. Foreldrar hennar voru Jón Chr. Stephánsson trésmíðameistari og dbrm. og síðari konu hans, Krist- jana Magnúsdóttir. Ung að aldri gekk Svava 2 ár 'i kvennaskóla á Akureyri, og veturinn 1901—’02 var hún í Vældergaards Husmoder- skole í Gentofte í Kaupmannahöfn Árið 1903 giftist hún Baldvin Jóns syni verzlunarmanni á Akureyri Bjuggu þau á Akureyi til 1914 Þá fluttu þau til Sauðárkróks, því að Baldvin varð þá verzlunarstjóri Hinna 'ísl. sameinuðu verzlana þar. Til Akureyrar fluttu þau svo aftur 1921 og rak þá Baldvin þar verzlun fyrir eigin reikning um nokkur ár. Hann andaðist 9. apríl 1942. Þau hjón áttu 7 börn og lifa enn 6 þeirra. Árið 1900 lék frú Svava unga stúlka í sjónleiknum „Annar hvor verður að giftast". Áður haíði hún leikið smáhlutverk fyrir ýmis félög á kvöldvökuskemmtunum. Síðan hefur hún leikið í fjöl- mörgum sjónleikum, bæði á Sauðárkróki og Akureyri. Hinn 3. marz í ár telur frú Svava að hafi verið 50 ára leikafmæli sitt, en Leikfélag Akureyrar hélt það hátíðlegt í Samkomuhúsi Akureyrar, 3. júní. Fyrst var þar sýndur sjónleikurinn „Góðir og vondir", ag lék frú Svava aðalhlutverkið. Á eftir sjónleiknum hélt sam- koman áfram með ræðum, söng, kaffidrykkju og dansi. Þá flutti undirritaður ræðu þá, sem hér fer á eftir: Þ. M. J. Frú Svava Jónsdóttir á 50 ára leikafmælinu. Öll tilveran er sem leiksvið, og allar lif- andi verur eru sem leikendur á þessu sisa- stóra leiksviði, en mest áberandi leikend- urnir eru samt mennirnir. Þeirra leikur, þeirra líf er svo fjölþætt í samstarfi og stríði, í ást og hatri, í gleði og harrni. í samlífi mannanna á leiksviði lífsins er skilnings- skortur þeirra oft mjög tilfinnanlegur. Stundum getur hann leitt til kímilegra at- burða, en þó oftar til margvíslegra alvar- l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.