Nýjar kvöldvökur - 01.07.1952, Page 27
N. K.v.
SVEINN SKYTTA
105
mig karlmennsku og hugrekki. Ég ætla ]d\ í
að vinna mér nafn og afla mér frægðar með-
al frænda hennar, svo að ég liækki í hennar
augurn, og þá mun hún unna mér enn
meira og heitara.“
Með þennan ásetning í ltuga hélt Sveinn
að heiman yfir á Skán og gekk í lið með
Gjöngemönnum, þessum hugrökku körl-
mn. sem börðust af alhug og tilhneigingu á
sama háttog Sveinn barðist fyrir. ást sinni.
Hamingjan var honum holl og góð. Kon-
ungurinn hafði opinberlega látið í ljós vel-
þóknun sína og viðurkenningu, og gamli
Christian Skeel hafði boðið honum heim
til sín. Aðalsmennirnir fyrirgáfu honum
skort aðalsmennskunnar og hina tvíræðu af-
stöðu hans í þjóðfélaginu; þeir beygðu sig
fyrir valdastöðu ríkisráðsins og umgengust
því Gjöngeforingjann kumpánlega. Og nú
hraðaði hann för sinni til hinnar fögru ást-
meyjar sinnar, sem hann sá í liillingum í
allri þeirri dýrð, sem henni var svo rnikil-
væg og nauðsynleg. Og nú gat hann loksins
hugsað sig sem elskhuga fyrir fótum hennar.
Er Sveinn gekk þannig í draumheimi sín-
um, varð þessi fagra mynd jafn óvænt sem
skyndilega að raunveruleik fyrir augunr
lians, þr í að í næstu beygju á skógarstígnum
heyrði hann raddir, og rétt á eftir sá liann
Júlíu Parsberg koma á móti sér, glaða og
hlæjandi, og studda af karlmanni þeim, sem
fylgdi henni, hún laut höfði og hlustaði á
orð Iians með augnaráði því, sem Sveini var
svo kunnugt áður fyrr og hafði þá haldið að
væri sín einkaeign.
Myndin var orðin að veruleika, aðeins
með þeirri breytingu, að höfð voru manna-
skipti. Lykke höfuðsmaður var kominn í
Sveins stað.
S\ einn Gjönge stóð sem steini lostinn við
þennan óvænta fund, og sérstaklega sökurn
augnaráðs liennar. En liann bældi niður til-
finningar sínar og stillti sig að vanda, hvað
svo sem að höndum bar. Hann hélt áfram
og heilsaði alvarlega og virðingarfyllst, um
feið og hann gekk fram lrjá.
Júlía liafði þegar orðið Sveins vör. Hún
varð einnig sýnilega dálítið óróleg, en hún
áttaði sig brátt og brosti vingjarnlega, er
hún svaraði kveðju lians, og mælti um leið
og hún gekk fram hjá honum:
„O, eruð það þér, Sveinn Gjönge! Vel-
kominn heim aftur.“'
Að svo mæltu hélt hún áfram göngu sinni
með höfuðsmanninum.
Rétt áður hafði Sveinn gengið hér glaður
og vonreifur, svo að bjarmaði af karlmann-
leg'u andliti hans. En nú var honnm brugð-
ið, svo að hann var tæplega aftur þekkjan-
legur. Fölur og lvnugginn og brúnaþungur
liélt hann áfram leiðar sinnar út úr skóg-
inum.
Júlía hafði átt fremur leiðinlegan vetur á
Jungshöved, sem var setinn af erlendum
Iiermönniu.n, og hún hafði fýrir löngu séð
eftir því, að hún skyldi yfirleitt liafa farið
burt úr höfuðborginni. Að vísu höfðu liinir
sælisku höfuðsmenn sýnt hénni fyllstu ridd-
aralega kurteisi, svo sem forkunnarfagurri
aðalsmey bar. En samt liafði veturinn verið
tilbreytingalaus og gleðisnauður. Óðar er
fréttin barst, að friður væri í vændum, kom
Lykke höfuðsmaður til hallarinnar. Og þar
eð hann var einn þeirra, er eigi þurfti annað
en sýna sig til að sigra, og var óspar á gull-
hamra og kurteislegt fas og skrúðmælgi,
tók Júlía við öllu þessu lriklaust og fagn-
andi. Þetta var svo kærkomin úrbót á leið-
indum vetrarins, þar sem hún hafði nær
aldrei fengið tækifæri til að beita augum
sínum, fegurð sinni og skrautklæðum marg-
\'íslegum.
Júlía hafði notið afar óheppilegs uppeld-
is. Hún var yngsta dóttir, sem gælt hafði ver-
ið við og dekrað og lögð öll rækt við líkam-
legt uppeldi á kostnað sálar hennar og and-
legra liælileika. Hún hafði því alla þá ytri
glæsimennsku og fegurð til að bera, senr alla
14